Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2007, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2007, Blaðsíða 54
höfðu marktækt spágildi fyrir niðurstöðu úr fullu næringarmati. R2 var 54,3%. Leif var normaldreifð (Kolmogorov-Smirnov-próf: P = 0,926. Einfölduð er jafnan: Gildi = LÞS - 16 x (ósjálfrátt þyngdartap; já=1; nei= 0) - 8 x CJr (skurðaðgerð nýlega; já=1; nei= 0) L?.KS.?,Í’MLI peisónuoppiýsmgarsjúkimgs Viðmiðunargildi er 21 (þ.e. > 21 :vel nærður, < 21: vannæring). Kembilcit til grciningar á vannæringu aldraðra Næmi, sértæki og forspárgildi Viðmiðunargildi fyrir vannæringu með fullu næringarmati var 5 punktar. Bestu viðmiðunargildi fyrir SSM voru <3 punktar og fyrir MNA <24 punktar. Hvert tæki hefur innbyrðis eigin kvarða í punktum og viðmíðunargildi út frá því. Punktafjöldi er ekki sambærilegur milli mælitækja. Tafla 2 sýnir útkomu skimunartækja í samanburði við fullt næringarmat. Næmi var milli 1,0 og 0,77 sem þýðir að matstækin finna á bilinu 100- 77% þeirra sem eru vannærðir. Sértæki var lægra og munurinn milli skimunartækja meiri, miili 0,36 og 0,88%, þ. e. tækin greina rétt 36-88% þeirra sem eru vel nærðir. Næmi var hæst eða 1,0 fyrir jöfnu með þremur breytum, tveimur úr RAI (og öðrum skimunartækjum) að viðbættum upplýsingum um hvort sjúklingur hefði nýlega farið í skurðaðgerð. Sértæki var lægra fyrir þessa sömu jöfnu, eða 0,78, en fyrir jöfnu með fjórum breytum sem birt hefur verið áður, 0,88 (Thorsdottir, o.fl., 2005). Þetta þýðir að í þeim sjúklingahópi, sem rannsakaður var, fann þessi jafna alla (100%) vannærða en greindi ekki alla vel nærða rétt, eða 78%. í heild voru í matstæki með 3ja breytna jöfnu rúmlega 11 % ranglega greindir en það eru jafnmargir og voru ranglega greindir með fjögurra breytu jöfnu. Umræða Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að með því að skoða þrjú atriði, er taka til líkamlegs ástands aldraðs einstaklings, er hægt að útbúa einfalt skimunartæki sem bæði er næmt og sértækt. Matstækið, sem felur í sér líkamsþyngdarstuðul (upplýsingar um hæð og þyngd), upplýsingar um ósjálfrátt þyngdartap og hvort nýlega hafi verið gerð skurðaðgerð á öldruðum, finnur 100% þeirra sem eru vannærðir og greinir með réttu 78% þeirra sem eru vel nærðir. Með hliðsjón af Eyðublaðiö greinir líkur á vannæringu á öldrunardeildum og ber aö nota til þess aö meta þörf á næringarráðgjöf. Merkið viö eftirfarandi atriði og gefiö stig eftir því sem við á. Spumingar Svar Stig 1. Hæð cm Þyngd kg Líkamsþyngdarstuðull 0 skv. töflu á bakhlið* 2. Ósjálfrátt þyngdartap Já = -16 Nei = 0 3. Skurðaðgerð nýlega Já = -8 Nei = 0 Stig samtals: Viðmiðunargildi er 21 (þ.e. > 21 :vel nærður, < 21: hætta á vannæringu eða vannæring) Útfyllt af________________________________________ Dags.______________________ Hætta er á vannæringu ef stig eru 21 cða færri Sendiö eyðublaðið til næringarstofu Mynd 1. Kembileit til greiningar á vannæringu aldraðra. * Bakhlið eyðublaðsins, þ.e. viðmiðunargildi tíl að svara spurningu 1 í kembileitareyðublaði, má sjá í töflu 3 hér í greininni. niðurstöðum rannsóknarinnar hefur verið sett saman matstækið „Kembileit til greiningar á vannæringu aldraðra". Matstækið (sjá mynd 1 og töflu 3) er einfalt og helsti kostur þess er að það er fljótlegt og auðvelt í notkun; með því að tengja það við reglulegt Tafla 2. Tölfræðilegt mat á skimunartækjum í samanburði við fullt næringarmat MNA SSM Einfaldað mat fyrir aldraða, 4 breytur* Einfaldað mat fyrir aldraða, 3 breytur** Næmi 0,77 0,89 0,89 1,00 Sértæki 0,36 0,60 0,88 0,78 Jákvætt forspárgildi 0,63 0,76 0,91 0,80 Neikvætt forspárgildi 0,53 0,79 0,85 1,00 Falskt jákvæðir % 26,7 16,7 5,0 11,7 Falskt neikvæðir % 13,3 6,7 6,7 0,0 Ranglega flokkaðir % 40,0 23,3 11,7 11,7 * Áður birt (Thorsdottir o.fl., 2005) **RAI og upplýsingar um skurðaðgerð 52 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 83. árg. 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.