Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2007, Page 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2007, Page 47
Verkefni BS-nema, framhald Ólöf Sigríður E. Indriðadóttir Næringarástand mænuskaðaðra skjólstæðinga LSH Sigrún Birna Hafsteinsdóttir og Sigrún Ingvarsdóttir Viðhorf ungs fólks til kynheilbrigðisþjónustu Sigrún Elva Guðmundsdóttir Starfsánægja hjúkrunarfræðinga og aðstoðarfólks þeirra á öldrunar- stofnunum Sigrún Helga Baldursdóttir Rannsókn á langtímaáhrifum ráðgjafar um getnaðarvarnir meðal kvenna sem farið hafa í fóstureyðingu. Eftirfylgd með konum eftir fóstureyðingu Vigdís Birna Hólmgeirsdóttir Lystarstol: Ferli sjúkdóms og meðferð Þorgerður Hafstað „Þel getur snúist": Þróun geðhjúkrunar í samfélaginu Guðný Einarsdóttir Sárahreinsun: lausnir, efni og umbúðir Katrín Klara Þorleifsdóttir Afl ímyndunar: fræðileg samantekt á ímynd hjúkrunar Ritgerðir MS-nema Elísabet Konráðsdóttir Aðlögun og aðlögunarleiðirforeldra unglinga með sykursýki: Hefur skammtíma fræðslu- og stuðningsmeðferð áhrif? ída Atladóttir Ráf meðal aldraðra á hjúkrunar- og vistheimilum á íslandi (verkefnið var skrifað á ensku:) (Wandering among elderly residents in nursing and residential homes in lceland) Kolbrún Albertsdóttir Lífsgæði íslenskra kvenna með samfallsbrot í hrygg Lára Borg Ásmundsdóttir Verkir og verkjameðferð skurðsjúklinga á Landspítala-háskólasjúkrahúsi Stefanía Birna Arnardóttir Fjölskyldumiðuð hjúkrunarmeðferð við vanlíðan á meðgöngu: Rannsóknar- áætlun Þorsteinn Jónsson Ástand og vöktun sjúklinga fyrir óvænta innlögn á gjörgæsludeild: Undirbúningur fyrir innleiðingu gjörgæsluteymis Ritgerðir Ijósmóðurnema Arndís Mogensen og Hafdfs Ólafsdóttir Starfsemi MFS einingar á kvennasviði Landspítalans á árunum 1994-2006 Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir Helstu áhrif og afleiðingar ofþyngdar og offitu barnshafandi kvenna - fræðileg úttekt Berglind Hálfdánsdóttir Frumbyrjur framtíðar: viðhorf og væntingar til barneigna og þjónustu Gíslína Erna Valentínusdóttir Hraðar fæðingar og reynsla kvenna Guðfinna S. Sveinbjörnsdóttir Fyrstu 12 vikur meðgöngu - þarfir kvenna og þjónusta við þær Jenný Árnadóttir Notkun Syntocinon-dreypis til örvunar í eðlilegri fæðingu: Viðhorf og reynsla Ijósmæðra af notkun þess. Fyrri hluti Jónína Salný Guðmundsdóttir Fæðingarsögur kvenna og reynsla þeirra af barnsfæðingu fjarri heimili, samfélagi og fjölskyldu María Haraldsdóttir Notkun vatns í fæðingu Nína Björg Magnúsdóttir Átraskanir barnshafandi kvenna Tímarit hjúkrunarfræöinga - 5. tbl. 83. árg. 2007 45

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.