Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2007, Side 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2007, Side 57
RITRÝNDAR FRÆÐIGREINAR Tafla 4. Minnisatriði, sem varða næringu aldraðra sjúklinga, og atriði sem fylgjast þarf sérstaklega með Meta hættu á vannæringu Skima þrisvar á ári Ráðleggingar Manneldisráðs og Lýðheilsustöðvar um mataræði (Lýðheilsustöð, 2006) Veljum fjölbreytt fæði og næringarríkt Gefum ávexti og grænmeti, 5 skammta á dag, a.m.k. 200 g ávexti og 200 g grænmeti auk ávaxtasafa, og gefum C-vítamín og fólasín þegar neysla grænmetis og ávaxta er lítil Bjóðum fisk oft Bjóðum kolvetnaríkan gæðamat, t.d. gróft brauð sem veitir trefjaefni Bjóðum fituminni mjólkurvörur og gefum kalk þegar mjókurvörur eru lítið eða ekki notaðar Notum mjúka fitu í matargerð Söltum í hófi Gefum nægilegt D-vítamín (lýsi) MUNUM að öldruðum þarf að bjóða vatn og minna þarf oft á að drekka Fylgjumst með holdafari Hvetjum aldraða til að borða hæfilega mikið Hvetjum aldraða til að hreyfa sig eftir því sem hægt er Aðgerðir við vannæringu eða hættu á vannæringu Hjúkrun og umönnun Fjöldi máltíða á dag => fjölga máltíðum frá 5-6 í 6-8 máltíðir á dag Lystarleysi => gefa fleiri og smærri máltíðir, þ.e. 6-8 máltíðir á dag Minnkuð geta til að matast => veita viðeigandi aðstoð Gefa vökva => 6-8 glös á dag Viðeigandi aðstoð við að nærast Brytja niður mat eða stappa mat eftir þörfum, og mata ef þarf Athuga hvort áferð er rétt, t.d. maukfæði úr eldhúsi Gefa aukamáltíðir Gefa næringardrykki Gefa sondunæringu Næringarfræðilegar athuganir Daglegt magn próteina og orku, þ.m.t. kolvetna og fitu Huga að heildarnæringu Nægilegt D-vítamín Nægilegt kalk Nægilegt B-12 vítamín Nægilegt járn/nýting á járni hjá öldruðum sem dvelja á sjúkrahúsi. Sú úrvinnsla, sem gerð hefur verið til viðbótar við það sem áður hefur verið birt á alþjóðavettvangi, felur í sér sérstakt mat á notkun RAI-mats í þeim tiigangi að skima eftir vannæringu og hverju nauðsynlegt er að bæta við til að RAI-mat nýtist sem best. Þessi grein eykur því þekkingu okkar á gildi þess að nota RAI-mat reglulega og bæta við það til að mega á auðveldan hátt finna vannærða aldraða. Þakkir Rannsakendur vilja þakka sjúklingum á öldrunarsviði fyrir þátttöku í rannsókninni og starfsfólki fyrir aðstoð á meðan á rannsókninni stóð. Einnig viljum við þakka fyrir ómetanlegan stuðning af styrk frá vísindasjóði Landspítala. Heimildir Arora, N.S., og Rochester, D.F. (1982). Respiratory muscle strength and maximal voluntary ventilation in undernourished patients. Amerícan Review of Respiratory Disease, 726(1), 5-8. Baxter, J.P. (1999). Problems of nutritional assessment in the acute setting. Proœedings ofthe Nutrition Society, 58(1), 39-46. Berkhout, A.M.M., Cools, H.J.M., og van Houwelingen, H.C. (1998). The relationship between difficulties in feeding oneself and loss of weight in nursing-home patients with dementia. Age and Ageing, 27(5), 637-641. Biolo, G., Toigo, G., Ciocchi, B., Situlin, R., Iscra, F., Gullo, A., og Guarnieri, G. (1997). Metabolic response to injury and sepsis: Changes in protein metabolism. Nutrition, 13 (fylgirit 9), 52S-57S. Chandra, R.K. (1997). Nutrition and the immune system: An introduotion. American Journal ofClinical Nutrition, 66(2), 460S-463S. Copeman, J. (2000). Promoting nutrition in older people in nursing and resi- dential homes. British Journal of Community Nursing, 5(6), 277-284. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 83. árg. 2007 55

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.