Svava - 01.07.1902, Side 17

Svava - 01.07.1902, Side 17
SVAVA 13 V,l.] að aldi-i. Ilann kvaðst tilheyra félagi stjórnleysÍDgja (anarkista), hann fékst við sraíðar og ev talinn að hafa verið veikhygður, ásjálfstæðUr ræfill. Að öðru leyti á ekki hér við að minnast hans meira, enda munu lesendur vera húni að heyra hans nægilega getið í ýmsum hlaða- greinum. ÆFISOG U-ÁGRIP. William McKinley, hinn 24. forseti Bandaríkjanna í Yesturheimi, fæddist í smábænum Niles, í Trumhull County. sem liggur norðarlega í fylkinu Ohio, hinn 29. jan. mánaðar 1843. I foðurætt er hann af skotsk-írskum ættnm kominn. Forfaðir hans, James McKinley, kom til Ameríku frá Skotlandi á 12. ári og settist að í Penn- sjlvania. Sonur hans, Davíð að nafni, var í uppreistar- hernum, flutti til Ohio 1814, og dó þar 1840, áttatíu og fimm ára að aldri. Amma McKinley’s, er hétMary Rose, var af „púritan- skriætt komiu, er fyrst hafði farið frá Englandi til Iíol- lands, og þaðan til Bandaríkjanua. Faðir McKiuleys, sem einnig hét William, var ákafur „meþódisti” og fylgdi repúhlikönum að stjórnmálum. Hann dó 1892, og var það á fyrsta kjörtíimbili 30uar hans, forsetans sál.,sem fylkis-stjóra Ohio-fylkis. Móðir hans veittist einnig sú

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.