Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 17

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 17
SVAVA 13 V,l.] að aldi-i. Ilann kvaðst tilheyra félagi stjórnleysÍDgja (anarkista), hann fékst við sraíðar og ev talinn að hafa verið veikhygður, ásjálfstæðUr ræfill. Að öðru leyti á ekki hér við að minnast hans meira, enda munu lesendur vera húni að heyra hans nægilega getið í ýmsum hlaða- greinum. ÆFISOG U-ÁGRIP. William McKinley, hinn 24. forseti Bandaríkjanna í Yesturheimi, fæddist í smábænum Niles, í Trumhull County. sem liggur norðarlega í fylkinu Ohio, hinn 29. jan. mánaðar 1843. I foðurætt er hann af skotsk-írskum ættnm kominn. Forfaðir hans, James McKinley, kom til Ameríku frá Skotlandi á 12. ári og settist að í Penn- sjlvania. Sonur hans, Davíð að nafni, var í uppreistar- hernum, flutti til Ohio 1814, og dó þar 1840, áttatíu og fimm ára að aldri. Amma McKinley’s, er hétMary Rose, var af „púritan- skriætt komiu, er fyrst hafði farið frá Englandi til Iíol- lands, og þaðan til Bandaríkjanua. Faðir McKiuleys, sem einnig hét William, var ákafur „meþódisti” og fylgdi repúhlikönum að stjórnmálum. Hann dó 1892, og var það á fyrsta kjörtíimbili 30uar hans, forsetans sál.,sem fylkis-stjóra Ohio-fylkis. Móðir hans veittist einnig sú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.