Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2018 NÁTTÚRULEGAR BAÐ- OG HÚÐSNYRTIVÖRUR FRÁ PROVENCE Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir og ferilskrá með mynd sendist á netfangið loccitane@samvirki.is fyrir 4. mars nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 545-0600. Við leitum að snyrtivöruráðgjafa! L’OCCITANE leitar að starfsmanni í snyrtivöruverslun sína í Kringlunni, í um það bil 60% starf. Hæfniskröfur: • Reynsla af verslunarstörfum • Rík þjónustulund og jákvæðni • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Lipurð í mannlegum samskiptum • Brennandi áhugi á snyrtivörum • Menntun í snyrtifræði er kostur • Eldri en 20 ára Laus er til umsóknar staða skipulagsfulltrúa hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita. Að embættinu standa sveitarfélögin Grímsnes og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Skeiða- og Gnúpverja- hreppur, Flóahreppur og Ásahreppur. Aðsetur skipulagsfulltrúa er að Dalbraut 12 á Laugarvatni. Skipulagsfulltrúi starfar með sameiginlegri skipulagsnefnd áðurnefndra sveitarfélaga. Hann hefur umsjón með skipulagsgerð á svæðinu og hefur eftirlit með að framkvæmdir séu í samræmi við skipulag og útgefin leyfi. Skipulagsfulltrúi skal uppfylla kröfur um menntun og starfsreynslu samkvæmt 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013. Starfssvið: • Yfirumsjón skipulagsmála í sveitarfélögunum. • Útgáfa framkvæmdaleyfa. • Leiðbeiningar til sveitarfélaganna um skipulagsmál. • Undirbúningur funda skipulagsnefndar, lögformleg afgreiðsla erinda og eftirfylgni mála. Menntun og hæfniskröfur: • Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi. • Umsækjandi skal uppfylla menntunar og hæfniskröfur samkvæmt 7. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013. • Reynsla af starfi tengdu skipulagsmálum er skilyrði. • Þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg. • Metnaður og frumkvæði til að ná árangri í starfi. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni í ræðu og riti. • Góð almenn tölvukunnátta. Á starfsvæði embættisins er mikil fjölbreytni, þéttbýli, landbúnaður, sumarhús, dreifbýli og virkjanir. Íbúafjöldi svæðisins er um 3.950. Heildar flatarmál u.þ.b. 11.000 ferkílómetrar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er framlengdur til 11. mars og eiga umsóknir að berast á netfangið umsokn@gogg.is Frekari upplýsingar veitir formaður skipulagsnefndar Gunnar Þorgeirsson í síma 892 7309 eða á netfangið gunnar@gogg.is Skipulagsfulltrúi óskast til starfa Forstöðumaður Skógasafns Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, Skógasafn, var stofnað 1. desember 1949. Hlutverk safnsins er söfnun, varðveisla og sýning á menningarminjum úr sýslunum tveimur og varpa þannig ljósi á líf og starf íbúa þeirra. Megin hlutverk safnsins er að kynna íslenskan menningararf með sýningarhaldi. Skógasafni tilheyrir Byggðasafn með 4 deildum, umfangsmikið Húsasafn á stóru útisýningarsvæði og Samgöngusafn ásamt minjagripaverslun og veitingastað. Héraðsskjalasafn er einnig í umsjá Skógasafns. Gestafjöldi 2017 var um 75.000. Nánari upplýsingar um starfsemi safnsins má finna á www.skogasafn.is                                                    !"  # "                   $  %   &   '    !  '      (     !                 )       !     *        !      #       '     )        &   &   )   +     -     .   *!   !   /   -     .   *!         " 0 1    "               '   '   0 !               &     " 0 )      '   "   #2    0  "  #0 Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is), í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 5. mars 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Menntunar- og hæfniskröfur:Megin verkefni og ábyrgð: ATVINNA Tíu til tólf ára eru krakkar oft með skemmtilegar pælingar og þá er einstaklega gaman að vinna með þeim. Húmorinn er ráðandi þó svo alvar- an sé undirliggjandi hjá þessu fólki, mitt á milli barns- og unglingsára. Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir deildarstjóri 5. - 7. bekkjar í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði. DRAUMASTARFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.