Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2018 Hljómsveitin Mammút hlýtur flestar tilnefningar til Íslensku tónlistar- verðlaunanna, sex alls, fyrir tónlist- arárið 2017 en verðlaunin verða af- hent 14. mars í Hörpu. Greint var frá tilnefningum í gær. Verðlaun verða veitt í 34 flokkum og einnig verða veitt Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna. Þá verða ný verðlaun veitt, sérstök við- urkenning Íslensku tónlistarverð- launanna og Samtóns vegna metn- aðarfulls framlags einstaklings í íslensku tónlistarlífi. ROKK, POPP, RAFTÓNLIST, RAPP OG HIP HOP Plata ársins – rapp og hip hop  Aron Can – Í nótt  Alvia – Elegant Hoe  Joey Christ – Joey  Hr. Hnetusmjör – KÓPBOI  JóiPé og Króli – Gerviglingur  Cyber – Horror Plata ársins – rokk  Legend – Midnight Champion  Sólstafir – Berdreyminn  HAM – Söngvar um helvíti mannanna  Mammút – Kinder Versions  ROFOROFO – ROFOROFO Plata ársins – popp  Kiriyama Family – Waiting For …  JFDR – Brazil  Björk – Utopia  Moses Hightower – Fjallaloft  Högni – Two Trains  Nýdönsk – Á plánetunni jörð Plata ársins – raftónlist  Vök – Figure  Auður – Alone  Kiasmos – Blurred Söngvari ársins  Daníel Ágúst  Krummi Björgvinsson  Steingrímur Teague  Kristinn Óli (Króli)  Auður Söngkona ársins  Katrína Mogensen  Dísa  Margrét Rán  Svala  Una Stef Lag ársins – rokk  „Þú lýgur“ – HAM  „Midnight Champion“ – Legend  „Breathe Into Me“ – Mammút  „Take Me Back“ – Roforofo  „Alpha Dog“ – Pink Street Boys  „Bergmál“ – Dimma Lag ársins – popp  „Stundum“ – Nýdönsk  „Blow Your Mind“ – Védís  „Hvað með það“ – Daði Freyr & Gagnamagnið  „Fjallaloft“ – Moses Hightower  „Hringdu í mig“ – Friðrik Dór  „The One“ – Una Stef Lag ársins – rapp og hip hop  „City Lights“ – Cell 7  „B.O.B.A“ – JóiPé & Króli  „Annan“ – Alvia  „Joey Christ“ – Joey Cypher (ft. Herra Hnetusmjör, Birnir, Aron Can)  „Fullir vasar“ – Aron Can  „Já, ég veit“ – Herra Hnetusmjör og Birnir Lag ársins – raftónlist  „BTO“ – Vök  „I’d Love“ – Auður  „X“ – Hatari Textahöfundur ársins  Björn Jörundur/Daníel Ágúst  JóiPé og Króli  Snorri Helgason  Alvia Islandia  Katrína Mogensen Lagahöfundur ársins  Moses Hightower  Snorri Helgason  Björk  Nýdönsk  Mammút Tónlistarviðburður ársins  Gloomy Holiday  Jülevenner – Emmsjé Gauti og vinir  Sigur Rós á Norður og niður  Páll Óskar  Ásgeir Trausti Tónlistarflytjandi ársins  JóiPé og Króli  Mammút  Hatari  Svala  Bubbi  HAM Bjartasta vonin  Between Mountains  Hatari  Birgir Steinn  Birnir  Gdnr OPINN FLOKKUR Plata ársins – Þjóðlagatónlist  Ösp Eldjárn – Tales from a poplar tree  Snorri Helgason – Margt býr í þokunni  Egill Ólafsson – Fjall Plata ársins – Opinn flokkur  Megas – Ósómaljóð  Hafdís Bjarnadóttir – Já  Epic Rain – Dream Sequences  Valgeir Sigurðsson – Dissonance  Ásgeir Ásgeirsson – Two sides of Europe Plata ársins – Leikhús- og kvik- myndatónlist  Frank Hall – Ég man þig  Ólafur Arnalds – Broadchurch Final Project  Arnar Guðjónsson – L’homme Qui Voulait Plonger Sur Mars  Daníel Bjarnason – Undir trénu Lag ársins/Tónverk ársins  Hafdís Bjarnadóttir – „Tungl- sjúkar nætur“  Ásgeir Ásgeirsson – „Izlanda saz semais“  Megas – „Manni endist varla ævin“  Egill Ólafsson – „Hósen gósen“  Borgar Magnason – „Epilogue“ SÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLIST Plata ársins  Víkingur Ólafsson – Philip Glass: Piano Works  Sinfóníuhljómsveit Íslands – Recurrence  Nordic Affect – Raindamage  Kammerkór Suðurlands – Kom skapari  Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammersveit Tallinn, Strengjakvar- tett Kammersveitar Reykjavíkur, Tui Hirv, SKARK strengjasveit – Nostalgia Tónverk ársins  Brothers: ópera – Daníel Bjarna- son  Fiðlukonsert – Daníel Bjarnason  Quake – Páll Ragnar Pálsson  Echo Chamber – Haukur Tóm- asson  Moonbow – Gunnar Andreas Kristinsson Söngvari ársins  Ólafur Kjartan Sigurðarson  Jóhann Kristinsson  Oddur Arnþór Jónsson  Kristján Jóhannsson Söngkona ársins  Auður Gunnarsdóttir  Sigríður Ósk Kristjánsdóttir  Dísella Lárusdóttir:  Bylgja Dís Gunnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins  Víkingur Heiðar Ólafsson  Barokkbandið Brák  Ægisif  Bjarni Frímann Bjarnason  Stefán Ragnar Höskuldsson Tónlistarviðburður ársins  Víkingur spilar Philip Glass  Purcell í norrænu ljósi  LA / Reykjavík  TOSCA  Schumann & Mahler DJASS OG BLÚS Plata ársins  Marína og Mikael – Beint heim  Sigurður Flosason – Green Moss Black Sand  Ólafur Jónsson – Tími til kominn  Annes – Frost  Tómas Ragnar Einarsson – Innst inni Tónverk ársins  „Trump“ – Guðmundur Pétursson  „Pétur og úlfurinn … en hvað varð um úlfinn?“ – Pamela de Sensi og Haukur Gröndal  „Þúst“ – Jóel Pálsson  „Serenading the moon“ – Sigurð- ur Flosason  „Tími til kominn“ – Ólafur Jóns- son Lagahöfundur ársins  Tómas Ragnar Einarsson  Ólafur Jónsson  Sigurður Flosason Tónlistarflytjandi ársins  Sunna Gunnlaugs  Haukur Gröndal  Ólafur Jónsson  Eyþór Gunnarsson  Sigurður Flosason Tónlistarviðburður ársins  Sumardjasstónleikaröð Jómfrúar- innar  Tónleikaröð Stórsveitar Reykja- víkur  Múlinn  Djass í hádeginu  Freyjudjass Heildarlista yfir tilnefningar má finna á mbl.is. Mammút hlýtur flestar tilnefningar  Tilnefningar til Íslensku tónlist- arverðlaunanna Ljósmynd/Saga Sig. Mammút Hlýtur sex tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna.. Una Stef Krummi Björgvinsson Víkingur Heiðar Ólafsson Auður Gunnarsdóttir ICQC 2018-20 SÉRBLAÐ Fermingarblað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 16. mars Fermingarblaðið er eitt af vinsælustu sérblöðum Morgunblaðsins. Fjallað verður um allt sem tengist fermingunni. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagsins 12. mars. Miðasala og nánari upplýsingar 5% Sýnd kl. 5, 7.50, 10.35 ÓDÝRT Í BÍÓ TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS UM HELGINA. ATH! TILBOÐSSÝNINGAR ERU MERKTAR MEÐ RAUÐU. Sýnd kl. 2, 5.50, 8, 10.10 Sýnd kl. 8Sýnd kl. 10.15 Sýnd kl. 2, 3.50Sýnd kl. 2, 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.