Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2018
Norconsult ehf, Hlíðarsmára 4, 210 Kópavogi
Viltu hanna og teikna raforku flutningskerfi framtíðarinnar?
Hæfniskröfur:
Byggingarverk- eða
tæknifræðingur og tækniteiknari
Byggingarverk- eða tæknifræðingur
• Þekking á hönnun raforkumannvirkja og
BIM er kostur
• Áhugi á að tileinka sér nýja þekkingu, miðla
henni og leysa krefjandi verkefni
• Þekking á norðurlandamáli er kostur
Tækniteiknari
• Viðurkennt próf í tækniteiknun
• Þekking á ritvinnslu-, teikni- og
hönnunarforritum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Þann 1. janúar sl. sameinaðist Ara Engineering ehf
norska fyrirtækinu Norconsult.
Norconsult er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Noregi og eitt af
leiðandi þverfaglegum ráðgjafafyrirtækjum á Norðurlöndum og á
alþjóðavettvangi. Norconsult er alfarið í eigu starfsmanna þess. Öllum
starfsmönnum gefst kostur á að kaupa hlut í félaginu með tíð og tíma.
Verkefni vinnast að mestu leyti á Íslandi í samvinnu við starfstöðvar
Norconsult erlendis. Verkefnin eru aðalega á Íslandi, Norðurlöndunum,
í Póllandi, í Norður-Ameríku, í Vestur- og Austur-Afríku og í Austur Asíu.
Norconsult er fjölskylduvænn vinnustaður með sveigjanlega vinnutíma
og býður góð laun.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Jóhannes Þorleiksson í síma 820 5915.
Umsóknir sendist á:
Birna.Eggertsdottir@norconsult.com fyrir 28. feb.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Allianz Ísland hf.
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. mars n.k.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð
er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Starfssvið
• Ábyrgð á daglegum rekstri
• Stjórnun starfsmanna og uppbygging fyrirtækjamenningar
• Samræming verkferla, vinnubragða og stjórnun breytinga
• Áætlanagerð og kostnaðareftirlit
• Samskipti við viðskiptavini, eftirlitsaðila og hagaðila
• Virk þáttaka í mótun framtíðarsýnar og stefnu fyrirtækisins
• Fylgja eftir stefnu og ákvörðunum stjórnar
• Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg
• Reynsla af sölumennsku æskileg
• Leiðtogahæfni og færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun
• Góð enskukunnátta nauðsynleg
Framkvæmdastjóri
Allianz Ísland hf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra fyrir félagið.
Allianz opnaði skrifstofu á Íslandi í desember 1994 og býður Íslendingum persónutryggingar, þ.e. líf- og lífeyristryggingar, slysatryggingar
og heilsu- og sjúkdómatryggingar í gegnum Allianz Lebensversicherung AG og Allianz Versicherung AG í Þýskalandi. Frá árinu 2002 hefur
félagið haft heimild fjármálaráðherra til að bjóða hérlendis upp á samninga um viðbótarlífeyrissparnað, í samræmi við ákvæði laga.
Hjá félaginu starfa 13 starfsmenn auk sex sjálfstætt starfandi ráðgjafa og þriggja tryggingamiðlana.
Upplýsingar veita:
Katrín S. Óladóttir - katrin@hagvangur.is
Sverrir Briem - sverrir@hagvangur.is
V
E
R
T
8
2
6
4
ASKO hefur fært Norðmönnum matvörur frá árinu 1866 og er í dag með
3300 starfsmenn. Veltan árið 2017 mun verða yfir 55 milljarður norskra
króna. ASKO starfrækir 13 útibú víða um Noreg, frá Lillesand í suðri til
Tromsø í norðri.
ASKO Rogland AS er leiðandi heildsölu- og dreifingarfyrirtæki með um
4,5 milljarða veltu árlega.
Markaðurinn er matvöruverslanir, birgjar, mötuneyti og veitingahús innan
svæðisins frá Bømlo í norðri og allt til Moi í suðri. Fyrirtækið sjálft er
staðsett í Skurve í Gjesdal (ca. 30 mínútna akstur frá Stavanger).
Blundar ævintýraþráin í þér?
Við óskum eftir íslenskum
atvinnubílstjórum í sumar
Við bjóðum:
• Örugga vinnu frá 1. júní og út ágúst, jafnvel fasta vinnu eftir sumarið
• Flug til Noregs (svo fremi sem unnið er út samningstíma)
• Húsnæði til leigu, í göngufæri við fyrirtækið
• Aðgang að æfingasal, squashsal og sauna
• Íslenskan tengilið
Hæfniskröfur:
• Ökuréttindaflokkur C og CE (meiraprófið)
• Vandvirkni, þjónustulipurð og snyrtimennska
• Reynsla
• Góð norsku/sænsku/dönsku -kunnátta eða mjög góð enska
Helstu verkefni:
• Lestun og losun
• Dreifing á vörum til viðskiptavina
• Að vera góður fulltrúi ASKO fyrir viðskiptavini
Nánari upplýsingar veitir Sigrid Thors í síma 0047 95 55 17 17
Áhugasamir sendi stutta ferilskrá ásamt nöfnum og símanúmerum hjá
meðmælendum til: sigrid.thors@asko.no.