Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 56
56 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2018
Á Spáni er hart deilt um þá ákvörð-
un stjórnanda hinnar viðamiklu
ARCO-myndlistarkaupstefnu í
Madríd, þar sem i8 galleríið er með-
al sýnenda, að taka niður stórt verk
hins kunna samtímalistamanns
Santiego Sierra áður en sýning-
arnar voru opnaðar almenningi.
Sierra, sem er höfundur „Minn-
isvarða um borgaralega óhlýðni“
sem stendur á Austurvelli, er
þekktur fyrir andófslist og hafði
galleríið sem hann vinnur með sett
upp stórt verk sem hann kallar
„Pólitískir fangar Spánar í dag“.
Sýndi það fjölda andlitsmynda fólks
sem beitir sér í sjálfstæðisbaráttu
Katalóníu og er sumt í fangelsi.
Kaupstefnan er sökuð um alvarlega
ritskoðun og segir Sierra hart að
sjá verk sín ritskoðuð í heimaborg
sinni með þessum hætti.
Verk Sierra fjarlægt af ARCO í Madríd
AFP
Umdeilt Fréttamaður með mynd ef einu verki Sierra við tóman vegginn á ARCO.
Sýning Klængs Gunnarssonar og Birgis
Sigurðssonar í 002 Galleríi hefst í dag kl. 14.
Sýningin er sú þriðja af fjórum á ljóslistahátíð
002 Gallerís, en þetta sérstaka gallerí er stað-
sett á heimili Birgis, myndlistarmanns og raf-
virkja, í íbúð 002 að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði.
„Klængur sýnir verkið „Venjulegt Minnis-
merki“, sem er hangandi minnisvarði um hvers-
dagslegt afrif, veik vonbrigði og þunnt ólán.
Einnig sýnir hann verkið „Samviskubits-
samloka“, sem samanstendur af skinkusneiðum
hversdagsins – hinu almáttuga bláljósi skrifstof-
unnar, sönnu dagsverki og lógísku framhaldi.
Birgir sýnir módel af ljósverki, sem sýnt verð-
ur í fullri stærð á sýningu í Tanknum á Djúpavogi í lok september. Mark-
miðið er að gefa áhorfendanum innsýn í vinnuferlið frá hugmynd að ljós-
verki,“ segir í tilkynningu. Sýningin er aðeins opin í dag til kl. 17 og á
morgun, sunnudag, milli kl. 14 og 17.
Samviskubitssamloka
Samviskubitssamloka og módel af verki
Norðlenska þungarokk-
sveitin Röskun heldur
tvenna tónleika í salnum
Hamraborg í Hofi á Ak-
ureyri í dag. Verða það
umfangsmestu tónleikar
hljómsveitarinnar til þessa
og öllu tjaldað til, að því er
fram kemur í tilkynningu.
Hljómsveitin LITH frá
Reykjavík mun einnig
koma fram og hefjast tónleikarnir
kl. 20. Aðrir tónleikar verða haldn-
ir fyrr um daginn, kl. 15, ætlaðir
börnum undir 16 ára aldri og munu
báðar hljómsveitir leika á þeim.
Barnatónleikarnir eru haldnir í
samstarfi við Menningarfélag Ak-
ureyrar og er aðgangur að þeim
ókeypis.
Tónlistarsjóður Hofs og Sam-
komuhússins styrkir tónleikahald
Röskunar.
Umfangsmestu tónleikar Röskunar
Röskun Rokksveitin norðlenska ábúðarfull.
Ljósmynd/Helgi Steinar Halldórsson
Prýðileg reið-
tygi nefnist sýn-
ing sem opnuð
verður í Boga-
sal Þjóðminja-
safns Íslands í
dag kl. 14. Sýn-
ingarhöfundur
er Lilja Árna-
dóttir, sviðstjóri
munasafns.
„Á sýningunni Prýðileg reið-
tygi er úrval skreyttra söðla, söð-
ulreiða og söðuláklæða úr safn-
eign Þjóðminjasafns Íslands. Í
tengslum við sýninguna kemur út
Prýðileg reiðtygi í Bogasal Þjóðminjasafns
samnefnt rit þar sem fjallað er
um söðla og það handverk sem
notað var til að prýða þá. Í grein-
um ritsins er rýnt í drifið látún
þar sem birtast blómstrandi jurt-
ir og framandi dýralíf í heillandi
myndum. Séríslensk glituð söð-
uláklæði eru einnig til vitnis um
listfengi þeirra sem sköpuðu
þessa ríkulegu arfleifð,“ segir í
tilkynningu frá safninu. Þar kem-
ur fram að greinahöfundar eru
Ingunn Jónsdóttir, Ragnheiður
Björk Þórsdóttir og Sigríður Sig-
urðardóttir, en ritstjóri er Anna
Lísa Rúnarsdóttir.
Lilja Árnadóttir
og því lýkur kl. 16.15. Gísli Magn-
ússon, dósent í dönsku við HÍ,
fjallar um viðtökur skáldverka Go-
ethes fram til loka 19. aldar, Gauti
Kristmannsson, prófessor í þýð-
ingafræði við HÍ, fjallar um þýð-
ingar Íslendinga á skáldverkum
Goethes, Þóra Ellen Þórhallsdóttir,
prófessor við líf- og umhverfisvís-
indadeild HÍ, fjallar um grasafræði
Goethes og Aðalsteinn Ingólfsson,
listfræðingur, fjallar um um lita-
fræði Goethes
Félag um
átjándu aldar
fræði heldur
málþing undir
yfirskriftinni
„Johann Wolf-
gang von Goethe
(1749–1832) –
stórskáld og vís-
indamaður“ í
Þjóðarbókhlöðu,
fyrirlestrasal á 2.
hæð, í dag. Málþingið hefst kl. 13.30
Málþing um Goethe fer fram í dag
Johann Wolfgang
von Goethe
Óþekkti
hermaðurinn
Sögusviðið er stríðið milli
Finnlands og Sovétríkjanna
1941-1944.
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 17.30
Women of Mafia
Bíó Paradís 17.30, 20.00
The Florida Project
Hin sex ára gamla Moonee
elst upp í skugga Disney
World ásamt uppreisnar-
gjarnri og ástríkri móður
sinni. Uppvaxtarsaga sem
fær hjartað til að slá.
Metacritic 92/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 17.45, 22.30
Cat on a Hot
Tin Roof
Meistaraverk Tennessee
Williams Köttur á heitu blikk-
þaki í leikstjórn Benedict
Andrews.
Bíó Paradís 20.00
Titanic
Metacritic 75/100
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 20.00
Fullir vasar 12
Fjórir menn ræna banka til
að eiga fyrir skuldum við
hættulegasta mann Íslands.
Í kjölfarið fer í gang atburða-
rás sem enginn hefði getað
séð fyrir.
Laugarásbíó 14.00, 17.50,
20.00, 22.10
Smárabíó 13.00, 15.15,
17.00, 17.30, 19.30, 20.00,
22.20, 23.00
Háskólabíó 18.20, 21.00
Borgarbíó Akureyri 18.00,
20.00, 22.00
The Post 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Kringlunni 15.00,
17.30, 20.00
Darkest Hour
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.40
Winchester 16
Metacritic 28/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Egilshöll 22.10
Den of Thieves 16
Metacritic 50/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
The 15:17 to Paris 12
Metacritic 45/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00
Maze Runner: The
Death Cure 12
Metacritic 52/100
IMDb 7,2/10
Smárabíó 19.30
La Bohème
Sambíóin Kringlunni 17.30
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 14.20,
17.00, 19.40
Háskólabíó 20.50
Borgarbíó Akureyri 22.10
Molly’s Game 16
Metacritic 7/100
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 22.15
Key of Life 16
Háskólabíó 15.30
La La La at Rock
Bottom 16
Háskólabíó 18.00
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 88/100
IMDb 8,4/10
Háskólabíó 17.50, 20.40
Jumanji: Welcome to
the Jungle 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 17.50
Svanurinn 12
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 15.20
The Greatest
Showman 12
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Háskólabíó 20.20
Lói – þú flýgur aldrei
einn Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 14.00, 15.50,
18.00
Sambíóin Keflavík 14.00
Smárabíó 13.00, 15.20,
17.40
Háskólabíó 15.30, 18.00
Borgarbíó Akureyri 14.00,
16.00, 18.00
Bling Sambíóin Álfabakka 13.30,
15.40, 18.00
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.30
Sambíóin Kringlunni 13.00
Sambíóin Akureyri 13.40,
15.40
Sambíóin Keflavík 14.00,
15.50
Ævintýri í
Undirdjúpum IMDb 4,0/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.00
Sambíóin Egilshöll 13.00
Paddington 2 Metacritic 89/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 13.40, 14.00,
15.50, 17.00
Smárabíó 13.10, 15.20
Háskólabíó 15.20
Ferdinand Metacritic 58/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 12.50
Coco Metacritic 81/100
IMDb 8,7/10
Sambíóin Álfabakka 13.20,
15.40
T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að
vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum
sem innlendum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.35
Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.00, 20.00, 22.20, 22.50
Sambíóin Egilshöll 14.00, 15.00, 17.00, 18.00, 20.00, 21.00,
22.45
Sambíóin Kringlunni 13.40, 16.40, 20.40, 22.00
Sambíóin Akureyri 13.50, 16.40, 19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 16.40, 19.30, 22.20
Smárabíó 14.00, 16.00, 19.50, 22.00, 22.40
Black Panther 12
Fifty Shades Freed 16
Þriðja myndin um þau Christi-
an og Önu. Þau eru nú ham-
ingjusamlega gift en draugar
fortíðarinnar ásækja þau og
hóta að eyðileggja líf þeirra.
Metacritic 32/100
IMDb 4,3/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Smárabíó 20.30, 22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Game Night 12
Vinahjón sem hittast vikulega
og spila leiki fá um nóg að
hugsa þegar nýr morðleikur er
kynntur fyrir þeim.
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.00, 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00, 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna