Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 1
lega var hvellurinn í gær sá síðasti að sinni, því spáð er ró- legra veðri á næstunni. Á þeim tæplega fjórum mánuðum sem liðnir eru frá því að Veðurstofan tók upp nýtt viðvörunarkerfi hefur mátt sjá app- elsínugular viðvaranir hátt í tíu sinnum. Gular viðvaranir hafa á þessum tíma nánast verið daglegt brauð en Veður- stofan hefur ekki enn gefið út rauða viðvörun um óveður af sjaldgæfum styrk, en það er hæsta stigið. »6 Morgunblaðið/RAX Þrátt fyrir misjafnt veður undanfarnar vikur hefur lítið lát verið á straumi ferðafólks um Suðurland. Á fimmtudag var fjöldi ferðamanna við Dyrhólaey þó svo að Vetur konungur minnti á sig, en úti fyrir voru loðnuskip að veiðum. Hugsan- Vetur, vertíð og ferðafólk Snappstjarnaí að lh Sagan öll 25. FEBRÚAR 2018SUNNUDAGUR Sænska leik-konan SofiaHelin hefurhlotið heims-frægð fyrirtúlkun sína áSögu Norén ísjónvarps-þættinumBrúnni 8 Leiðarvísirhamingju Hamingjan er fallvölt en vísindamenn segja þó ýmsar aðferðir í boði til að skera sér sneið af henni 16 Frísklegirlitir að vori Sandlitaðog ljósbrúntverður áberandi 26 L A U G A R D A G U R 2 4. F E B R Ú A R 2 0 1 8 Stofnað 1913  47. tölublað  106. árgangur  MAMMÚT FÉKK FLESTAR TILNEFNINGAR SMÁIR EN KNÁIR FUGLAR LANGFÖRULL HAFTYRÐILL 16ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN 57  Umboðsmaður borgarbúa þarf að jafnaði að bíða í 80 daga eftir svör- um frá umhverfis- og skipulags- sviði Reykjavíkurborgar en aðeins 13 daga sé erindum beint til ann- arra sviða borgarinnar. Málafjöldi og flókin stjórnsýsla eru sögð með- al skýringa á þessu. »5 Bíður eftir svörum Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tafir á „losun byggingarlands“ í Vatnsmýri hafa aukið þrýsting á flutning landfrekrar og grófrar iðn- aðarstarfsemi úr Ártúnshöfða. Þetta kemur fram í endurmati á aðalskipulagi Reykjavíkur. Færa á iðnað lengra út á jaðarsvæðin. Það er ein mesta breytingin á skipulagi borgarinnar síðustu áratugi. Mun hún fela í sér tilflutning starfa. Hjálmar Sveinsson, formaður um- hverfis- og skipulagsráðs, segir þetta hluta af þeirri stefnu að upp- bygging íbúða fari fyrst og fremst fram á þéttingarsvæðum. „Ég lít á þetta sem endurreisn borgarinnar. Hún er öll á þéttingarsvæðum.“ Þarf samkomulag um lóðir Hjálmar segir vægi iðnaðar fara minnkandi í höfuðborginni. Það kalli á endurmat iðnaðarsvæða. Nú séu aðeins tvö sveitarfélög, Reykjavík og Hafnarfjörður, með „alvöruiðnaðar- svæði“ á höfuðborgarsvæðinu. Sveit- arfélögin þurfi að koma á samkomu- lagi og finna jafnvægi í því hver útvegar lóðir undir slíka starfsemi. Þá þurfi að bera saman ávinninginn af íbúðar- og iðnaðarsvæðum. Spurður um þá gagnrýni Eggerts Þórs Kristóferssonar, forstjóra N1, að verið sé að ýta bílaleigum út úr Reykjavík segir Hjálmar land orðið of verðmætt til að leggja stór svæði undir stæði fyrir bílaleigur. Það sé því „ekki óeðlilegt að slíkri aðstöðu sé komið fyrir við Keflavíkurflug- völlinn“. Þar séu ferðamennirnir. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæð- ismanna í borginni, hefur gagnrýnt hæga fjölgun nýrra íbúða. Hjálmar segir nú standa yfir „mesta upp- byggingarskeið í sögu borgarinnar“. Tafir í Vatnsmýri þrýsta á byggingu nýrra hverfa  Formaður skipulagsráðs segir iðnað fara á jaðarsvæði Morgunblaðið/RAX Flugvöllur Lóðir hafa losnað hægar í Vatnsmýrinni en borgin ráðgerði. Um 440 á ári » Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 4.419 árin 2008 til 2017, eða um ríflega 440 á ári. » Það er 3,7% íbúafjölgun. » Til samanburðar fjölgaði íbúum í Kópavogi um 22%. » Fjölgun íbúða í Reykjavík sömu ár er hlutfallslega minnst á höfuðborgarsvæðinu. MNýja hagkerfið þarf nýtt … »10 Hilmar Janusson er forstjóri líf- tæknifyrirtækisins Genis á Siglu- firði, sem er í eigu Róberts Guð- finnssonar athafnamanns. Hilmar segir í viðtali við Morgun- blaðið í dag að fyrirtækið undirbúi nú næstu stóru skrefin á markaði og til að svo megi verða hafi fyrirtækið samið við Gamma ráðgjöf, sem muni koma að því að afla allt að tveggja milljarða króna, bæði frá alþjóð- legum og innlendum fjárfestum. Genis markaðssetti í fyrrasumar fæðubótarefnið Benekta inn á Bret- landsmarkað og á Íslandi. »4 Genis í stórsókn  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfa- dóttir iðnaðar- og nýsköpunar- ráðherra hefur ákveðið að gefa kost á sér sem varaformaður Sjálfstæðisflokks- ins á landsfundi í næsta mánuði. Hún greinir frá þessu í pistli sem hún skrifar í sunnudags- blað Morgunblaðsins í dag. Gefur kost á sér sem varaformaður Þórdís K. Reykfjörð Gylfadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.