Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 55
kannski ekki stórt, en það kemst ansi mikil orka fyrir í minnstu rým- um og smæðin skapar aukna nánd sem mér þykir mjög vænt um ... Frjáls framlög og önnur aðstoð er vel þegin. Við erum stöðugt að vinna í að bæta rýmið enn frekar og hugmyndir að frekari bótum eru velkomnar.“ Nú er plássið búið en upp- runalega ætlaði ég fyrst og síðast að vekja athygli á Dead Herring, hljómsveit sem ég elska. Seint á árinu 2016 kom út tónleikaplata, Tuna in Trouble, eingöngu á band- camp (og er ekki með vörunúmer hjá Why Not?) og fyrir stuttu kom platan Drowned in Rock út (vænt- anleg á vínyl hvað af hverju). Orku- ríkt, ástríðufullt rokk sem er ekk- ert nema risastórt hjarta út í gegn. Hreint út sagt stórkostlegt stöff. Ljósmynd/Klaki Kraftur Ylfa Þöll, söngkona hinnar mergjuðu Dead Herring, lætur móðan mása á tónleikum. » Senur þrífast áfólki sem leggur sjálft sig og tónlistina sína til en einnig á rým- um sem hýsa reglulega tónleika MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2018 Tónleikarnir enda með hávaða og látum,“ segir Lárus Halldór Grímsson, stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur, um tónleika sveit- arinnar í Kaldalónssal Hörpu í dag, laugardag, kl. 15. Á tónleikunum verður Tómasar M. Tómassonar, bassaleikara Stuðmanna og Þursaflokksins, minnst en hann lést fyrir skömmu. Fyrir tónleikana hefur Lárus út- sett útgáfu Tómasar og Þursanna á laginu „Jón var kræfur karl og hraustur“ fyrir lúðrasveitina og öskurkór. Valskórinn og karlakór- inn Bartónar taka þátt í tónleik- unum og þá verður tónleikagest- um boðið að taka þátt í fjöldasöng – eða öskri – í laginu. Uppistand- arinn Ari Eldjárn mun jafnframt lesa upp úr bókinni með frásögn- um Tómasar, Sögum Tómasar frænda. Lárus viðurkennir að hann hafi ekki áður boðið upp á þátttöku tónleikagesta og hávaða af þessu tagi á tónleikum. „Nei, það hefur ekki verið gert á mínum vegum, nema kannski þegar ég var í popp-bransanum hér áður fyrr. En tilefnið er verðugt, að fólk taki þátt. Andlát Tómasar bar brátt að. Skólahljómsveitin lék við útförina og ég útsetti fyrir hana upp- haflegu útgáfuna af laginu, dæg- urlaginu, en svo fannst mér við hæfi að gera þetta svona fyrir þessa tónleika, að útsetja lag Tómasar með Þursaflokknum fyrir lúðrasveitina. Allir geta fengið út- rás og öskrað sig hása.“ Eins og á fyrri tónleikum Lúðrasveitar Reykjavíkur er efn- isskráin fjölbreytileg en meðal annars verða flutt verkin „Con- quest of Paradise“ eftir Vangelis, „Dance of the Selkies“ eftir Alex Poelman og „In the mystic land of Egypt“ eftir Albert Ketelbey. Að auki verður flutt syrpa laga úr söngleiknum Vesalingunum. „Það er fullt af fínni músík á tónleikunum og búið að æfa stíft, eins og venjulega. Við vöndum alltaf til verka,“ segir Lárus. Minnast Tómasar M. Tómassonar á tónleikum  Lúðrasveit Reykjavíkur heldur tónleika í Hörpu í dag Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Stjórnandinn Lárus H. Grímsson útsetti Jón var kræfur karl og hraustur fyrir lúðrasveitina. Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri - Ketilhúsi í dag, laugardag, kl. 15. Þær eru Sköpun bernskunnar 2018, samsýn- ing listamanna, skólabarna og Leikfangasafnsins á Akureyri, og sýning Helgu Sigríðar Valdemars- dóttur, Kyrrð. Þetta er fimmta sýningin sem sett er upp í safninu undir yfir- skriftinni Sköpun bernskunnar. Henni er ætlað að örva skapandi starf og hugsun skólabarna á aldr- inum tveggja til sextán ára. Þátt taka börn, starfandi listamenn og Leikfangasýningin á Akureyri. Þátttakendur eru Georg Óskar, Ninna Þórarinsdóttir, Sigga Björg Sigurðardóttir, Leikfangasafnið á Akureyri, Grímseyjarskóli, Odd- eyrarskóli, Iðavöllur og Krógaból. Á sýningunni Kyrrð notar Helga Sigríður ljósmyndir, málverk og innsetningu til að fjalla um kyrrð- arrými konunnar. Sköpun bernsku og Kyrrð  Tvær sýningar verða opnaðar í Ketilhúsinu í dag Kula du shaka Verk Ninnu Þór- arinsdóttur í Sköpun bernskunnar. Ónefnt Hluti verks eftir Helgu Sig- ríði Valdimarsdóttur í Kyrrð. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Lau 24/2 kl. 20:00 129. s Lau 3/3 kl. 20:00 133. s Sun 11/3 kl. 20:00 137. s Sun 25/2 kl. 20:00 130. s Sun 4/3 kl. 20:00 134. s Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Fim 1/3 kl. 20:00 131. s Fös 9/3 kl. 20:00 135. s Fös 2/3 kl. 20:00 132. s Lau 10/3 kl. 20:00 136. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Lau 24/2 kl. 20:00 55. s Lau 3/3 kl. 20:00 57. s Fös 9/3 kl. 20:00 59. s Fös 2/3 kl. 20:00 56. s Fim 8/3 kl. 20:00 58. s Lau 10/3 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu aukasýningar komnar í sölu. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 17. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 10/3 kl. 16:00 5.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fim 15/3 kl. 19:30 AUka Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 16:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Faðirinn (Kassinn) Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Þri 27/2 kl. 19:30 Auka Þri 6/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 Auka Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 25/2 kl. 13:00 12.sýn Sun 4/3 kl. 13:00 13.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 24/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 22:30 Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 22:30 Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 22:30 Sun 25/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 22:30 Lau 10/3 kl. 20:00 Fim 1/3 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 22:30 Fös 2/3 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 28/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.