Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2018 Já, þú last rétt. Við leitum að glaðlindum og þjónustuliprum flugfreyjum og flugþjónum á nýja 32 sæta Dornier 328 flugvél félagsins. Flugliðar FRAMTÍÐARSTÖRF Áhugasamir þurfa að vera fæddir 1993 eða fyrr, hafa gott vald á íslensku og ensku, í góðu líkamlegu formi og með reynslu af þjónustustörfum. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið námskeiði í grunnþjálfun flugliða. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á starf@ernir.is en umsóknarfrestur er til 11. mars næstkomandi. Sauðárkrókur Bíldudalur Gjögur Reykjavík Vestmannaeyjar Höfn Húsavík Skemmtileg sumarstörf fyrir 18 ára og eldri Við leitum að fólki í afleysingar við sundlaugarnar, leikskólana, vinnuskóla, garðrækt, umönnun fatlaðra, á bæjarskrifstofurnar, í upplýsingatæknideild bæjarins og fleiri skemmtileg störf. Umsóknartímabil er frá 9. febrúar til 18. mars. Sæktu um á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Þar færðu líka nánari upplýsingar um störfin sem eru í boði. Hlökkum til að sjá þig í sumar! kopavogur.is Fjölbreytt og spennandi sumarstörf Gleðilegt sumar í Kópavogi Pi pa r\ TB W A \ S ÍA STARFSSVIÐ: I Umsjón með tjónamálum og afgreiðslu þeirra. I Samskipti við vöruhúsaafgreiðslur, erlendis og í Keflavík, vegna frávika. I Mótun og útfærsla mælikvarða, markmiða og eftirfylgni þjónustu Icelandair Cargo. ICELANDAIR CARGO óskar eftir deildarstjóra í tjónadeild fyrirtækisins í Reykjavík HÆFNISKRÖFUR: I Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. I Góð enskukunnátta er nauðsynleg. I Reynsla af vöruflutningakeðjunni „Supply Chain Management“ er æskileg. I Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. I Sjálfstæði, vönduð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri í starfi. I Reynsla af upplýsingakerfum og greiningu gagna er nauðsynleg. I Reynsla af vinnu með verkferla og hönnun þeirra er æskileg. Deildarstjóri í tjónadeild Icelandair Cargo Umsækjendur eru beðnir um að senda ferilskrá ásamt kynningar- bréfi til Ingunnar Guðmundsdóttur I ing@icelandaircargo.is Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 5. mars. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.