Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 52
Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. a4 h6 7. O-O d6 8. He1 O-O 9. Rbd2 Ba7 10. h3 He8 11. b4 Be6 12. Bxe6 Hxe6 13. Dc2 He8 14. Rf1 Dd7 15. Rg3 Re7 16. Hb1 Had8 17. d4 Rg6 18. Be3 exd4 19. Bxd4 Bxd4 20. cxd4 d5 21. e5 Rh7 22. Rh5 Rgf8 23. Rh2 g6 24. Rg3 Re6 25. Re2 c6 26. f4 f5 27. exf6 Df7 28. Rg4 Kh8 29. Re5 Dxf6 30. Rxg6+ Kg7 31. Re5 Rhf8 32. Hb3 Rxf4 33. Hg3+ R4g6 34. Hf1 Dd6 Staðan kom upp á heimsmeistara- mótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Rússneski stórmeistarinn Sergey Karjakin (2854) hafði hvítt gegn landa sínum og kollega, Vladimir Malakhov (2655). 35. Hxf8! Kxf8 36. Df5+ og svartur gafst upp enda óverjandi mát. Íslands- mót barnaskólasveita fer fram í dag og á morgun verður Unglingameistaramót Reykjavíkur haldið, sjá nánar á skak.is og taflfelag.is. Hvítur á leik 52 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2018 Til að geta kallað e-n skólabróður eða skólasystur, sem orðabókin segir réttilega að þýði „karlkyns skóla- félagi“ og „kvenkyns skólafélagi“, verður maður eiginlega að hafa verið samtíða í skóla. Ekki nægir að hafa gengið í sama skólann en hvor eða hvort á sínum tíma. Málið 24. febrúar 1630 Skálholtsstaður brann til kaldra kola. Í eldinum eyði- lögðust þrettán hús og mikið af verðmætum munum. 24. febrúar 1924 Tuttugu þingmenn stofnuðu Íhaldsflokkinn. Eitt helsta stefnumál hans var að draga úr ríkisumsvifum. Íhalds- flokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn sameinuðust fimm árum síðar undir nafni Sjálfstæðisflokksins. 24. febrúar 1924 Líkneskið af Ingólfi Arn- arsyni á Arnarhóli í Reykja- vík var afhjúpað að við- stöddu fjölmenni. „Hann horfir út á hafið, yfir bæinn,“ sagði Knud Zimsen borg- arstjóri. „Hér mun hann standa, Ingólfur, öld eftir öld, og tala sínu þögla máli.“ Styttan, sem er eftir Einar Jónsson, var reist að frum- kvæði Iðnaðarmannafélags- ins í Reykjavík. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/ Kristinn Magnússon Þetta gerðist… 3 4 2 8 6 7 5 1 9 1 8 5 9 4 2 6 7 3 7 9 6 5 3 1 2 8 4 2 6 4 7 5 3 8 9 1 5 1 9 4 8 6 3 2 7 8 7 3 1 2 9 4 5 6 9 5 8 3 1 4 7 6 2 6 3 7 2 9 5 1 4 8 4 2 1 6 7 8 9 3 5 2 3 4 1 5 7 8 6 9 1 5 6 3 9 8 4 2 7 9 8 7 4 6 2 3 5 1 8 9 2 7 4 3 5 1 6 5 7 3 8 1 6 9 4 2 6 4 1 5 2 9 7 8 3 4 1 9 2 7 5 6 3 8 3 6 5 9 8 1 2 7 4 7 2 8 6 3 4 1 9 5 9 4 6 3 7 2 5 1 8 1 8 7 6 5 9 4 3 2 2 3 5 8 1 4 9 7 6 8 6 4 7 9 1 2 5 3 3 2 1 4 6 5 8 9 7 5 7 9 2 8 3 6 4 1 4 1 8 9 3 6 7 2 5 6 9 3 5 2 7 1 8 4 7 5 2 1 4 8 3 6 9 Lausn sudoku 3 8 9 5 7 3 7 2 8 4 7 8 7 3 1 4 5 4 2 2 9 5 1 9 3 1 5 6 4 6 2 3 9 2 7 1 6 7 3 4 6 5 2 7 7 3 6 9 1 3 4 1 9 6 3 1 1 6 3 4 8 5 8 9 7 9 4 1 7 5 3 7 5 1 8 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl J Ú L Í U S D Ó T T U R C N F V I E W L V L F R S S É R H V E R N K Ð X G G Y O L N N A O L O T S L Á M U B E S A T A P H N L I L J M F V R A T O G I F R W S T I S Z G M Y T U R N M I R S W Y Y V B R Ð K A D R F B I M A P T L H D B O F U E Z U X G H A K F S N J Á Ð A N L I G L E Y F U C S M E W P Z P Y H Q G G N H W G X F A L Ó K S U Í L B I B R B I G N D M F Y R R A B R A G Ð I R A I N G P F S S U D N F E N L I T F Q E P M E X L O H M P N C S N R M H Q N N J A V E J D R A G N I N K E T N A D N U S W O Á H E R S L U N N A R J K G S B O C D L W W R I R E V H U F U G H H A I U Ð I S O G D L E K K Q M U R G Q W K M J X W D V U Z Q S M O E I J Biblíuskóla Brauði Eldgosið Fyrrabragði Gufuhverir Júlíusdóttur Karfans Málstol Samningurinn Snjáðan Svolgra Sérhvern Tilnefndu Undantekningar Vegghleðsla Áherslunnar Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Kvarta Hæð Könnun Ákall Fegurðarskyn Fjármagn Glæ Eflum Tarína Miskunnar Kokka Þarmur Útrýma Árás Brúða Áburð Örvun Rauðleitur Umfang Bygging 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Snöggur 6) Eyja 7) Rolla 8) Togaði 9) Nugga 12) Magra 15) Valska 16) Skjól 17) Bala 18) Reistur Lóðrétt: 1) Skran 2) Örlög 3) Glata 4) Rengla 5) Ljóður 10) Unaðar 11) Gustar 12) Massi 13) Grjót 14) Allur Lausn síðustu gátu 24 Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Skemmtikraftar á BBO. S-AV Norður ♠32 ♥ÁK74 ♦KG4 ♣ÁD107 Vestur Austur ♠85 ♠G10 ♥G9852 ♥D106 ♦Á952 ♦D873 ♣52 ♣9843 Suður ♠ÁKD9764 ♥3 ♦106 ♣KG6 Suður spilar 6♠. Þú heitir Jeff Meckstroth og situr í vestur. Suður opnar á 1♠, norður segir 2♣ (geimkrafa), suður stekkur í 3♠ (þéttur litur) og norður spyr um lyk- ilspil með 4G. Svarið reynist vera 5♠ (tveir „ásar“ af fimm og trompdrottn- ing) og norður hækkar í sex. Jæja, nú er að standa undir nafni. Hvert er útspilið? Meckstroh spilaði út litlum tígli á augabragði. Sagnhafi (Indónesinn Franky Karwur) gaf honum hornauga, en sá ekkert merkilegt og lét lítið úr borði. Drottningin upp hjá Zia og annar tígull á borðinu í sömu andrá. Einn nið- ur og næsta spil. Svona á að halda áhorfendum við efnið á BBO. Á hinu borðinu spilaðu sveitarfélagar Zia og Meckstroth 6G í NORÐUR. Þar voru á ferðinni Boye Brogeland og Espen Lindqvist. Brogeland opnaði á 4♦ (góður spaðalitur), Lindqvist spurði með 4G, fékk upp þéttan lit og stökk í 6G. Skothelt spil. www.versdagsins.is Af Guði hrósum vér oss ætíð og lofum nafn þitt að eilífu... ////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.