Morgunblaðið - 24.02.2018, Side 42

Morgunblaðið - 24.02.2018, Side 42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2018 Já, þú last rétt. Við leitum að glaðlindum og þjónustuliprum flugfreyjum og flugþjónum á nýja 32 sæta Dornier 328 flugvél félagsins. Flugliðar FRAMTÍÐARSTÖRF Áhugasamir þurfa að vera fæddir 1993 eða fyrr, hafa gott vald á íslensku og ensku, í góðu líkamlegu formi og með reynslu af þjónustustörfum. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið námskeiði í grunnþjálfun flugliða. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á starf@ernir.is en umsóknarfrestur er til 11. mars næstkomandi. Sauðárkrókur Bíldudalur Gjögur Reykjavík Vestmannaeyjar Höfn Húsavík Skemmtileg sumarstörf fyrir 18 ára og eldri Við leitum að fólki í afleysingar við sundlaugarnar, leikskólana, vinnuskóla, garðrækt, umönnun fatlaðra, á bæjarskrifstofurnar, í upplýsingatæknideild bæjarins og fleiri skemmtileg störf. Umsóknartímabil er frá 9. febrúar til 18. mars. Sæktu um á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Þar færðu líka nánari upplýsingar um störfin sem eru í boði. Hlökkum til að sjá þig í sumar! kopavogur.is Fjölbreytt og spennandi sumarstörf Gleðilegt sumar í Kópavogi Pi pa r\ TB W A \ S ÍA STARFSSVIÐ: I Umsjón með tjónamálum og afgreiðslu þeirra. I Samskipti við vöruhúsaafgreiðslur, erlendis og í Keflavík, vegna frávika. I Mótun og útfærsla mælikvarða, markmiða og eftirfylgni þjónustu Icelandair Cargo. ICELANDAIR CARGO óskar eftir deildarstjóra í tjónadeild fyrirtækisins í Reykjavík HÆFNISKRÖFUR: I Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. I Góð enskukunnátta er nauðsynleg. I Reynsla af vöruflutningakeðjunni „Supply Chain Management“ er æskileg. I Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. I Sjálfstæði, vönduð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri í starfi. I Reynsla af upplýsingakerfum og greiningu gagna er nauðsynleg. I Reynsla af vinnu með verkferla og hönnun þeirra er æskileg. Deildarstjóri í tjónadeild Icelandair Cargo Umsækjendur eru beðnir um að senda ferilskrá ásamt kynningar- bréfi til Ingunnar Guðmundsdóttur I ing@icelandaircargo.is Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 5. mars. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.