Morgunblaðið - 24.02.2018, Síða 57

Morgunblaðið - 24.02.2018, Síða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2018 Hljómsveitin Mammút hlýtur flestar tilnefningar til Íslensku tónlistar- verðlaunanna, sex alls, fyrir tónlist- arárið 2017 en verðlaunin verða af- hent 14. mars í Hörpu. Greint var frá tilnefningum í gær. Verðlaun verða veitt í 34 flokkum og einnig verða veitt Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna. Þá verða ný verðlaun veitt, sérstök við- urkenning Íslensku tónlistarverð- launanna og Samtóns vegna metn- aðarfulls framlags einstaklings í íslensku tónlistarlífi. ROKK, POPP, RAFTÓNLIST, RAPP OG HIP HOP Plata ársins – rapp og hip hop  Aron Can – Í nótt  Alvia – Elegant Hoe  Joey Christ – Joey  Hr. Hnetusmjör – KÓPBOI  JóiPé og Króli – Gerviglingur  Cyber – Horror Plata ársins – rokk  Legend – Midnight Champion  Sólstafir – Berdreyminn  HAM – Söngvar um helvíti mannanna  Mammút – Kinder Versions  ROFOROFO – ROFOROFO Plata ársins – popp  Kiriyama Family – Waiting For …  JFDR – Brazil  Björk – Utopia  Moses Hightower – Fjallaloft  Högni – Two Trains  Nýdönsk – Á plánetunni jörð Plata ársins – raftónlist  Vök – Figure  Auður – Alone  Kiasmos – Blurred Söngvari ársins  Daníel Ágúst  Krummi Björgvinsson  Steingrímur Teague  Kristinn Óli (Króli)  Auður Söngkona ársins  Katrína Mogensen  Dísa  Margrét Rán  Svala  Una Stef Lag ársins – rokk  „Þú lýgur“ – HAM  „Midnight Champion“ – Legend  „Breathe Into Me“ – Mammút  „Take Me Back“ – Roforofo  „Alpha Dog“ – Pink Street Boys  „Bergmál“ – Dimma Lag ársins – popp  „Stundum“ – Nýdönsk  „Blow Your Mind“ – Védís  „Hvað með það“ – Daði Freyr & Gagnamagnið  „Fjallaloft“ – Moses Hightower  „Hringdu í mig“ – Friðrik Dór  „The One“ – Una Stef Lag ársins – rapp og hip hop  „City Lights“ – Cell 7  „B.O.B.A“ – JóiPé & Króli  „Annan“ – Alvia  „Joey Christ“ – Joey Cypher (ft. Herra Hnetusmjör, Birnir, Aron Can)  „Fullir vasar“ – Aron Can  „Já, ég veit“ – Herra Hnetusmjör og Birnir Lag ársins – raftónlist  „BTO“ – Vök  „I’d Love“ – Auður  „X“ – Hatari Textahöfundur ársins  Björn Jörundur/Daníel Ágúst  JóiPé og Króli  Snorri Helgason  Alvia Islandia  Katrína Mogensen Lagahöfundur ársins  Moses Hightower  Snorri Helgason  Björk  Nýdönsk  Mammút Tónlistarviðburður ársins  Gloomy Holiday  Jülevenner – Emmsjé Gauti og vinir  Sigur Rós á Norður og niður  Páll Óskar  Ásgeir Trausti Tónlistarflytjandi ársins  JóiPé og Króli  Mammút  Hatari  Svala  Bubbi  HAM Bjartasta vonin  Between Mountains  Hatari  Birgir Steinn  Birnir  Gdnr OPINN FLOKKUR Plata ársins – Þjóðlagatónlist  Ösp Eldjárn – Tales from a poplar tree  Snorri Helgason – Margt býr í þokunni  Egill Ólafsson – Fjall Plata ársins – Opinn flokkur  Megas – Ósómaljóð  Hafdís Bjarnadóttir – Já  Epic Rain – Dream Sequences  Valgeir Sigurðsson – Dissonance  Ásgeir Ásgeirsson – Two sides of Europe Plata ársins – Leikhús- og kvik- myndatónlist  Frank Hall – Ég man þig  Ólafur Arnalds – Broadchurch Final Project  Arnar Guðjónsson – L’homme Qui Voulait Plonger Sur Mars  Daníel Bjarnason – Undir trénu Lag ársins/Tónverk ársins  Hafdís Bjarnadóttir – „Tungl- sjúkar nætur“  Ásgeir Ásgeirsson – „Izlanda saz semais“  Megas – „Manni endist varla ævin“  Egill Ólafsson – „Hósen gósen“  Borgar Magnason – „Epilogue“ SÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLIST Plata ársins  Víkingur Ólafsson – Philip Glass: Piano Works  Sinfóníuhljómsveit Íslands – Recurrence  Nordic Affect – Raindamage  Kammerkór Suðurlands – Kom skapari  Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammersveit Tallinn, Strengjakvar- tett Kammersveitar Reykjavíkur, Tui Hirv, SKARK strengjasveit – Nostalgia Tónverk ársins  Brothers: ópera – Daníel Bjarna- son  Fiðlukonsert – Daníel Bjarnason  Quake – Páll Ragnar Pálsson  Echo Chamber – Haukur Tóm- asson  Moonbow – Gunnar Andreas Kristinsson Söngvari ársins  Ólafur Kjartan Sigurðarson  Jóhann Kristinsson  Oddur Arnþór Jónsson  Kristján Jóhannsson Söngkona ársins  Auður Gunnarsdóttir  Sigríður Ósk Kristjánsdóttir  Dísella Lárusdóttir:  Bylgja Dís Gunnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins  Víkingur Heiðar Ólafsson  Barokkbandið Brák  Ægisif  Bjarni Frímann Bjarnason  Stefán Ragnar Höskuldsson Tónlistarviðburður ársins  Víkingur spilar Philip Glass  Purcell í norrænu ljósi  LA / Reykjavík  TOSCA  Schumann & Mahler DJASS OG BLÚS Plata ársins  Marína og Mikael – Beint heim  Sigurður Flosason – Green Moss Black Sand  Ólafur Jónsson – Tími til kominn  Annes – Frost  Tómas Ragnar Einarsson – Innst inni Tónverk ársins  „Trump“ – Guðmundur Pétursson  „Pétur og úlfurinn … en hvað varð um úlfinn?“ – Pamela de Sensi og Haukur Gröndal  „Þúst“ – Jóel Pálsson  „Serenading the moon“ – Sigurð- ur Flosason  „Tími til kominn“ – Ólafur Jóns- son Lagahöfundur ársins  Tómas Ragnar Einarsson  Ólafur Jónsson  Sigurður Flosason Tónlistarflytjandi ársins  Sunna Gunnlaugs  Haukur Gröndal  Ólafur Jónsson  Eyþór Gunnarsson  Sigurður Flosason Tónlistarviðburður ársins  Sumardjasstónleikaröð Jómfrúar- innar  Tónleikaröð Stórsveitar Reykja- víkur  Múlinn  Djass í hádeginu  Freyjudjass Heildarlista yfir tilnefningar má finna á mbl.is. Mammút hlýtur flestar tilnefningar  Tilnefningar til Íslensku tónlist- arverðlaunanna Ljósmynd/Saga Sig. Mammút Hlýtur sex tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna.. Una Stef Krummi Björgvinsson Víkingur Heiðar Ólafsson Auður Gunnarsdóttir ICQC 2018-20 SÉRBLAÐ Fermingarblað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 16. mars Fermingarblaðið er eitt af vinsælustu sérblöðum Morgunblaðsins. Fjallað verður um allt sem tengist fermingunni. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagsins 12. mars. Miðasala og nánari upplýsingar 5% Sýnd kl. 5, 7.50, 10.35 ÓDÝRT Í BÍÓ TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS UM HELGINA. ATH! TILBOÐSSÝNINGAR ERU MERKTAR MEÐ RAUÐU. Sýnd kl. 2, 5.50, 8, 10.10 Sýnd kl. 8Sýnd kl. 10.15 Sýnd kl. 2, 3.50Sýnd kl. 2, 5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.