Morgunblaðið - 24.05.2018, Page 31

Morgunblaðið - 24.05.2018, Page 31
Kvika hefur stofnað hvatningarsjóð í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem veitir styrki til nema í iðn- og stafsnámi. Markmið sjóðsins er að efla umræðu og vitund um mikilvægi iðn-og starfsnáms fyrir íslenskt atvinnulíf. Skortur er á iðnmenntuðu starfsfólki og sú staðreynd er víða orðinn hamlandi fyrir starfsemi fyrirtækja. Styrktarfjárhæð sjóðsins er 5 milljónir króna árlega í þrjú ár. Heildarstyrkir munu því nema 15 milljónum króna. Ávallt verður litið til kynjahlutfalla við mat á umsóknum og úthlutun styrkja og leitast við að hafa þau jöfn. Við úthlutun styrkja að fjárhæð 500.000 kr. eða meira verður a.m.k. helmingi slíkra styrkja úthlutað til kvenna. Kvika auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Hvatningarsjóði Kviku vegna skólaársins 2018-2019. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2018. Umsóknir skulu sendar á netfangið hvatningarsjodur@kvika.is. VEITIR STYRKI TIL IÐNNÁMS Úthlutunarreglur og nánari upplýsingar kvika.is/hvatningarsjodur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.