Morgunblaðið - 24.05.2018, Side 31

Morgunblaðið - 24.05.2018, Side 31
Kvika hefur stofnað hvatningarsjóð í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem veitir styrki til nema í iðn- og stafsnámi. Markmið sjóðsins er að efla umræðu og vitund um mikilvægi iðn-og starfsnáms fyrir íslenskt atvinnulíf. Skortur er á iðnmenntuðu starfsfólki og sú staðreynd er víða orðinn hamlandi fyrir starfsemi fyrirtækja. Styrktarfjárhæð sjóðsins er 5 milljónir króna árlega í þrjú ár. Heildarstyrkir munu því nema 15 milljónum króna. Ávallt verður litið til kynjahlutfalla við mat á umsóknum og úthlutun styrkja og leitast við að hafa þau jöfn. Við úthlutun styrkja að fjárhæð 500.000 kr. eða meira verður a.m.k. helmingi slíkra styrkja úthlutað til kvenna. Kvika auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Hvatningarsjóði Kviku vegna skólaársins 2018-2019. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2018. Umsóknir skulu sendar á netfangið hvatningarsjodur@kvika.is. VEITIR STYRKI TIL IÐNNÁMS Úthlutunarreglur og nánari upplýsingar kvika.is/hvatningarsjodur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.