Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Qupperneq 58

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Qupperneq 58
58 verðmæti (189% að söluskatti meðtöldum). Þá má einnig geta þess, að sá hluti innflutningsins, sem ber toll og sérstakt vörugjald, sem samtals er 80% og hærra, varaðeins 7% af verðmæti vöruinnflutningsins (c.i.f.) áárinu 1980en skilaði engu að síður um 40% allra tekna af þessum sköttum. í fyrra og snemma á þessu ári hafa gjöld af nokkrum vörum í hæstu gjaldflokkum verið lækkuð og í framhaldi af því er brýnt, að álagning innflutningsgjalda verði tekin til heildarendurskoðunar í því skyni að draga sem mest úr neikvæðum áhrifum gjalda á verðhlutföll, og ætti það að geta samrýmst tekjuöflunarmarkmiði ríkissjóðs. Innheimta söluskatts í fyrra varð 66% meiri en árið áður og verður sú tekjuaukning aðeins að litlu rakin til skattbreytinga, þ. e. álagningar orkujöfnunargjalds frá miðjum apríl 1980. Samkvæmt ofansögðu skýrist hin mikla aukning ríkistekna í fyrra fyrst og fremst af hinni almennu veltuaukningu á því ári, einkunr aukningu innfluttrar vöru, enda er meginhluti teknanna bundinn veltustærðum. í bráðabirgðauppgjöri liggur fyrir skipting ríkisútgjalda eftir málaflokkum. Af einstökum málaflokkum skera tveir sig úr, þ. e. tryggingamál og heilbrigðismál. Til samans voru þessir flokkar um 38% allra ríkisútgjalda samanborið viö 36'/o árið 1980 enda jukust þessi útgjöld afar mikið á síðastliðnu ári eða um 69% og er það 12% umfram hækkun verðlags. Af öðrum liðum má nefna, að útgjöld til niðurgreiðslna jukust um 41% og er það annað árið í röð, sem niðurgreiðslur dragast saman að raungildi. Sem fyrr segir voru innheimtar tekjur ríkissjóðs 86 milljónum krónum umfram útlögð gjöld á síðasta ári. Jafnframt var innstreymi á lánareikningum utan Seöla- banka er nam 100 milljónum en á viðskiptareikningum var um 14 milljón króna útstreymi. Samtals varð því greiðsluafkoma ríkissjóðs jákvæð um 172 milljónir króna eða 0,9% af þjóðarframleiðslu. Er þetta þriðja árið í röð, að greiðslu- afgangur er hjá ríkissjóði. í fjárlögum ársins 1981 var gert ráð fyrir hvoru tveggja, hagstæðum rekstrar- jöfnuði og greiðslujöfnuði, og í reynd urðu báöir töluvert hagstæðari en að var stefnt. í fjárlögum 1981 fólst, að gert var ráð fyrir að tekjur ykjust um 50% frá árinu 1980 en útgjöld um 45%. í reynd jukust tekjur hins vegar um 64% og útgjöld um 60% og fórþví hvort tveggja 9—10% fram úrfjárlagatölum. Fjárlögin voru meðal annars byggð á þeirri forsendu, að innlent verðlag hækkaði um 42% milli áranna 1980 og 1981 en hækkunin varð 51% eða 6% meiri en reiknað var með. Fjárlög ársins 1982 eru reist á forsendum þjóðhagsáætlunar frá því í október, og er þar meðal annars gert ráð fyrir 33% meðalhækkun verðlags á árinu, en í forsendum þeirrar þjóðhagsspár, sem hér er sett fram, er hækkunin talin verða 7—8% meiri. Samkvæmt fjárlögum ættu tekjur og gjöld að aukast um 33—34% frá fyrra ári en aukning verður meiri vegna verðlags- og veltubreytinga umfram fjárlagaforsendur. Fyrstu tvo mánuði þessa árs voru tekjur 68% meiri en á sama tíma í fyrra en útgjöld höfðu aukist um 49%. í fjárlögum 1982 var gert ráð fyrir tekjuafgangi er næmi 0,7% af heildartekjum og 1,1% greiðsluafgangi. Fyrstu tvo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.