Jökull - 01.01.2012, Side 36
B. A. Óladóttir et al.
ÁGRIP
Gjóska er mikilvæg í rannsóknum á gossögu íslenskra eld-
stöðva. Á síðustu 11 öldum voru um 2/3 hlutar allra ís-
lenskra eldgosa sprengigos sem mynduðu einungis gjósku.
Séu gos þar sem bæði kom upp hraun og gjóska meðtal-
in hafa um 3/4 hlutar gosa á þessu tímiabili skilið eftir sig
gjósku. Varðveisla gjósku ræðst af ýmsum þáttum s.s. stærð
og lengd goss, ríkjandi vindátt og öðrum veðurskilyrðum er
gjóska fellur og þeirri landgerð sem gjóskan fellur á. Þegar
gjóska fellur á gróið land aukast líkur á að hún varðveitist.
Þykkt gjóskunnar og tegund gróðurs ræður hversu langan
tíma það tekur að mynda nýtt rótarkerfi en eftir að því skrefi
hefur verið náð getur gjóskan varðveist í jarðvegi um ókom-
in ár. Gossaga fyrstu 6–8 þúsund ára nútíma er skráð í jarð-
veg en stöðuvatna- og sjávarset geymir upplýsingar lengra
aftur í tímann.
Með gjóskurannsóknum fást upplýsingar um hegðun
eldfjalla til lengri eða skemmri tíma og framvindu einstakra
eldgosa. Efnagreiningar á gjósku og kortlagning hennar
hafa leitt í ljós gossögu Kötlu síðustu 8400 árin. Gögn-
in má nýta til þess að spá fyrir um virkni Kötlu í framtíð-
inni með sama hætti og nota má goshlé Heklu til að spá
fyrir um stærð yfirvofandi gosa. Gjóska úr Eyjafjallajökli
2010 veitir innsýn í framvindu gossins og breytileiki innan
staks gjóskukorns úr Grímsvatnagosinu 2011 veitir innsýn í
ákveðinn fasa í gosinu. Þessi dæmi sýna hve fjölbreytileg
viðfangsefni er hægt að skoða með gjóskurannsóknum og
hve mikilvægar þær eru þegar kemur að því að spá fyrir um
hegðun eldfjalla í framtíðinni.
REFERENCES
Abbott, P. M., S. M. Davies, J.-P. Steffensen, N. J. G.
Pearce, M. Bigler, S. J. Johnsen, I. Seierstad, A.
Svensson and S. Wastegård 2012. A detailed frame-
work of Marine Isotope Stages 4 and 5 volcanic events
recorded in two Greenland Ice-cores. Quaternary Sci.
Rev. 36, 59–77.
Ayris, P. M. and P. Delmelle 2012. The immediate envi-
ronmental effects of tephra emission. Bull. Volc. 74,
1905–1936, doi:10.1007/s00445-012-0654-5.
Blong, R. J. 1984. Volcanic Hazards, Academic Press,
London, 424 pp.
Boygle, J. 1999. Variability of tephra in lake and catch-
ment sediments, Svínavatn, Iceland. Global and Plan-
etary Change 21, 129–149.
Davies, S. M., S. Wastegård, T. L. Rasmussen, A. Svens-
son, S. J. Johnsen, J. P. Steffensen and K. K. Andersen
2008. Identification of the Fugloyarbanki tephra in the
NGRIP ice core: a key tie-point for marine and ice-
core sequences during the last glacial period. J. Qua-
ternary Sci. 23, 409–414.
Davies, S. M., S. Wastegård, P. M. Abbott, C. Barbante,
M. Bigler, S. J. Johnsen, T. L. Rasmussen, J. P. Stef-
fensen and A. Svensson 2010. Tracing volcanic events
in the NGRIP ice-core and synchronising North At-
lantic marine records during the last glacial period.
Earth Planet. Sci. Lett. 294, 69–79.
Dugmore, A. J. 1989. Icelandic volcanic ash in Scotland.
Scott. Geograph. Mag. 105, 168–172.
Dugmore, A. J., A. J. Newton and G. Larsen 1995a. Seven
tephra isochrones in Scotland. The Holocene 5, 257–
266.
Dugmore, A. J., J. S. Shore, G. T. Cook, A. J. Newton, K.
J. Edwards and G. Larsen 1995b. The radiocarbon dat-
ing of Icelandic tephra layers in Britain and Iceland.
Radiocarbon 37, 379–388.
Eichelberger, J. C. 1980. Vesiculation of mafic magma dur-
ing replenishment of silicic magma reservoirs. Nature
288, 446–450.
Eiríksson, J., K. L. Knudsen, H. Haflidason, J. Heine-
meier and L. A. Símonarson 2000. Chronology of late
Holocene climatic events in the northern north At-
lantic based on AMS 14C dates and tephra markers
from the volcano Hekla, Iceland. J. Quaternary Sci.
15, 573–580.
Francis, P. and C. Oppenheimer 2004. Volcanoes. 2nd ed.,
Oxford University Press, Chippenham, 521 pp.
Gíslason, S. R. and E. H. Oelkers 2003. Mechanism, rates,
and consequences of basaltic glass dissolution: II. An
experimental study of the dissolution rates of basaltic
glass as a function of pH and temperature. Geochimica
et Cosmochimica Acta 67, 3817–3832.
Gouhier, M. and F. Donnadieu 2008. Mass estimations of
ejecta from Strombolian explosions by inversion of
Doppler radar measurements. J. Geophys. Res. 113,
B10202, 17 pp., doi:10.1029/2007JB005383.
Grönvold, K., G. Larsen, P. Einarsson, S. Thorarinsson and
K. Sæmundsson 1983. The eruption of Hekla 1980–
1981. Bull. Volc. 46, 349–363.
Grönvold, K., N. Óskarsson, S. J. Johnsen, H. B. Clausen,
C. U. Hammer, G. Bond and E. Bard 1995. Ash layers
from Iceland in the Greenland Grip ice core correlated
with oceanic and land sediments. Earth Planet. Sci.
Lett. 135, 149–155.
Guðmundsdóttir, E. R., J. Eiríksson and G. Larsen 2011.
Identification and definition of primary and reworked
tephra in Late Glacial and Holocene marine shelf sed-
34 JÖKULL No. 62, 2012