Jökull


Jökull - 01.01.2012, Síða 36

Jökull - 01.01.2012, Síða 36
B. A. Óladóttir et al. ÁGRIP Gjóska er mikilvæg í rannsóknum á gossögu íslenskra eld- stöðva. Á síðustu 11 öldum voru um 2/3 hlutar allra ís- lenskra eldgosa sprengigos sem mynduðu einungis gjósku. Séu gos þar sem bæði kom upp hraun og gjóska meðtal- in hafa um 3/4 hlutar gosa á þessu tímiabili skilið eftir sig gjósku. Varðveisla gjósku ræðst af ýmsum þáttum s.s. stærð og lengd goss, ríkjandi vindátt og öðrum veðurskilyrðum er gjóska fellur og þeirri landgerð sem gjóskan fellur á. Þegar gjóska fellur á gróið land aukast líkur á að hún varðveitist. Þykkt gjóskunnar og tegund gróðurs ræður hversu langan tíma það tekur að mynda nýtt rótarkerfi en eftir að því skrefi hefur verið náð getur gjóskan varðveist í jarðvegi um ókom- in ár. Gossaga fyrstu 6–8 þúsund ára nútíma er skráð í jarð- veg en stöðuvatna- og sjávarset geymir upplýsingar lengra aftur í tímann. Með gjóskurannsóknum fást upplýsingar um hegðun eldfjalla til lengri eða skemmri tíma og framvindu einstakra eldgosa. Efnagreiningar á gjósku og kortlagning hennar hafa leitt í ljós gossögu Kötlu síðustu 8400 árin. Gögn- in má nýta til þess að spá fyrir um virkni Kötlu í framtíð- inni með sama hætti og nota má goshlé Heklu til að spá fyrir um stærð yfirvofandi gosa. Gjóska úr Eyjafjallajökli 2010 veitir innsýn í framvindu gossins og breytileiki innan staks gjóskukorns úr Grímsvatnagosinu 2011 veitir innsýn í ákveðinn fasa í gosinu. Þessi dæmi sýna hve fjölbreytileg viðfangsefni er hægt að skoða með gjóskurannsóknum og hve mikilvægar þær eru þegar kemur að því að spá fyrir um hegðun eldfjalla í framtíðinni. REFERENCES Abbott, P. M., S. M. Davies, J.-P. Steffensen, N. J. G. Pearce, M. Bigler, S. J. Johnsen, I. Seierstad, A. Svensson and S. Wastegård 2012. A detailed frame- work of Marine Isotope Stages 4 and 5 volcanic events recorded in two Greenland Ice-cores. Quaternary Sci. Rev. 36, 59–77. Ayris, P. M. and P. Delmelle 2012. The immediate envi- ronmental effects of tephra emission. Bull. Volc. 74, 1905–1936, doi:10.1007/s00445-012-0654-5. Blong, R. J. 1984. Volcanic Hazards, Academic Press, London, 424 pp. Boygle, J. 1999. Variability of tephra in lake and catch- ment sediments, Svínavatn, Iceland. Global and Plan- etary Change 21, 129–149. Davies, S. M., S. Wastegård, T. L. Rasmussen, A. Svens- son, S. J. Johnsen, J. P. Steffensen and K. K. Andersen 2008. Identification of the Fugloyarbanki tephra in the NGRIP ice core: a key tie-point for marine and ice- core sequences during the last glacial period. J. Qua- ternary Sci. 23, 409–414. Davies, S. M., S. Wastegård, P. M. Abbott, C. Barbante, M. Bigler, S. J. Johnsen, T. L. Rasmussen, J. P. Stef- fensen and A. Svensson 2010. Tracing volcanic events in the NGRIP ice-core and synchronising North At- lantic marine records during the last glacial period. Earth Planet. Sci. Lett. 294, 69–79. Dugmore, A. J. 1989. Icelandic volcanic ash in Scotland. Scott. Geograph. Mag. 105, 168–172. Dugmore, A. J., A. J. Newton and G. Larsen 1995a. Seven tephra isochrones in Scotland. The Holocene 5, 257– 266. Dugmore, A. J., J. S. Shore, G. T. Cook, A. J. Newton, K. J. Edwards and G. Larsen 1995b. The radiocarbon dat- ing of Icelandic tephra layers in Britain and Iceland. Radiocarbon 37, 379–388. Eichelberger, J. C. 1980. Vesiculation of mafic magma dur- ing replenishment of silicic magma reservoirs. Nature 288, 446–450. Eiríksson, J., K. L. Knudsen, H. Haflidason, J. Heine- meier and L. A. Símonarson 2000. Chronology of late Holocene climatic events in the northern north At- lantic based on AMS 14C dates and tephra markers from the volcano Hekla, Iceland. J. Quaternary Sci. 15, 573–580. Francis, P. and C. Oppenheimer 2004. Volcanoes. 2nd ed., Oxford University Press, Chippenham, 521 pp. Gíslason, S. R. and E. H. Oelkers 2003. Mechanism, rates, and consequences of basaltic glass dissolution: II. An experimental study of the dissolution rates of basaltic glass as a function of pH and temperature. Geochimica et Cosmochimica Acta 67, 3817–3832. Gouhier, M. and F. Donnadieu 2008. Mass estimations of ejecta from Strombolian explosions by inversion of Doppler radar measurements. J. Geophys. Res. 113, B10202, 17 pp., doi:10.1029/2007JB005383. Grönvold, K., G. Larsen, P. Einarsson, S. Thorarinsson and K. Sæmundsson 1983. The eruption of Hekla 1980– 1981. Bull. Volc. 46, 349–363. Grönvold, K., N. Óskarsson, S. J. Johnsen, H. B. Clausen, C. U. Hammer, G. Bond and E. Bard 1995. Ash layers from Iceland in the Greenland Grip ice core correlated with oceanic and land sediments. Earth Planet. Sci. Lett. 135, 149–155. Guðmundsdóttir, E. R., J. Eiríksson and G. Larsen 2011. Identification and definition of primary and reworked tephra in Late Glacial and Holocene marine shelf sed- 34 JÖKULL No. 62, 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.