Jökull


Jökull - 01.01.2012, Síða 196

Jökull - 01.01.2012, Síða 196
Elín Pálmadóttir Sigurður við Leirhnúk í desember 1975. – S. Thorarinsson and the December 1975 Leirhnúkur eruption site. um upp glerhála ísaða fjallshlíð við Öskju, elta hann í grjótregni í gosi í Surtsey og gegnum sjóbað við land- töku, skrölta í lausu lofti í lítilli flugvél yfir Heklu í fyrstu gosstrókum o.s.frv. og aldrei efast um að þannig fengju lesendur Morgunblaðsins bestu og öruggustu fréttir af hamförunum. Það var nefnilega eitt mitt mesta lán í lífinu að fá sem blaðamaður að upplifa öll eldgosin á síðari hluta 20. aldarinnar frá fyrstu stundu, bókstaflega horfa á jörðina vera að fæðast. Ísland gerði mér nefnilega þann greiða að taka einmitt aftur að spúa títt eldi upp úr miðri öldinni eftir aðeins eitt stórgos, Kötlugosið, á fyrri hluta sömu aldar. Og það var einmitt er dr. Sigurður Þórarinsson var að flytjast heim eftir námið í Svíþjóð og ég komst í kompaní með þessum hæfasta manni á vettvangi frá upphafi hamfaranna. Þegar Hekla byrjaði 1947 sýndu Pálmi Hannesson rektor og kennarinn okkar dr. Sigurður þá einstöku hugulsemi um leið og þeir ruku af stað að sjá til þess að við 5. bekkingar tækjum rútubíl á fyrsta morgni og ækjum á útsýnisstaðinn í Þjórsárdalinn, því aldrei væri að vita hvort okkur auðnaðist nokkurn tíma að sjá upphaf annars goss um ævina. En því fór fjarri. Gosin héldu áfram alla öldina og enn fram á þessa. En þetta er dæmi um hugulsemina. Maður hefði hald- ið að hann hefði um annað að hugsa þennan morgun. Og hann gaf sér tíma til að hringja í mig á leið út á flugvöll þegar gos hófst úti á sjó við Vestmanneyjar. Og miklu oftar. Þannig var dr. Sigurður jafn við alla í umgengni. Þó hann hefði orð fyrir að vera utan við sig, sem voru engar ýkjur, þá gleymdi hann ekki því sem honum fannst einhvers virði og tók tillit til annarra. Oft var hann með reku í hönd og þegar hann vildi ná forvitni- legu sýni lagði hann allt annað frá sér, og við sem elt- um hann vissum hvað til okkar friðar heyrði og tíndum upp flíkur, vettlinga og annað. Einhverju sinni hafði kona hans tekið til þess ráðs að setja vettlingana í taug um hálsinn á honum, eins og gert er við krakka. En ekki leið á löngu þar til sá útbúnaður var skilinn eft- ir á næstu þúfu. Oft var hlegið að þessu og enginn taldi eftir sér að reyna að tína upp hlutina hans. Öllum þótti vænt um Sigurð og öllum þótti fengur að fá að vera með honum. 194 JÖKULL No. 62, 2011
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.