Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 9

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 9
BREIÐFIRÐINGUR 7 Ólafur var þjóðhagasmiður og allra manna nýtnastur um efni. Yarð honum allt nýtilegt að einhverju, eins og titt er um þrifnaðarmenn. Nú er það eitt sinn, að Ólafur kemur úr kaupstað og hefur flutt lieim milda vöru. Þeg- ar .hann hefur ráðstafað vörunni, setur hann drengi sina nokkra til þess að slá sundur vörukassa, flokka fjalirnar eftir lengdum og draga úr þeim nagla. Skyldi nota þetta allt siðar við smíðar. Nú her Ólaf þar að litlu síðar og stendur þá svo á, að dreng ferst verkið klaufalega og hef- ur klofið kassafjöl. Ólafi verður mikið um og segir, að ekki sé von til þess að hann komist nokkuð áfram, þegar allt sé eyðilagt og „fordjarfað“ í liöndum sér. Rétt í þeim svifum kemur annar drengur hans æpandi og hlaupandi og segir, að þrjátíu ær séu að flæða á skeri. „Hvað þýðir að vera að æpa þetta og orga, barn,“ segir Ólafur. „Er ekki nær að fara og snúa sér að þvi að bjarga!“ og snar- ast í hát sinn. Saga þessi lýsir Ólafi vel, ákafamanninum og iiamhleypunni. Hann gat þusað um smámuni en tók stórum hörmum og válegum tíðindum með óhifanlegri stillingu, skjótræði og þreki. Ólafur var allra manna greiðviknastur, en kappsmað- ur um störf. Eitt sinn var það á slætti i bliðu veðri, að mig har að í Látrum um miðjan dag. Yar ég að koma úr löngu ferðalagi og lék mér mjög hugur á að komast þegar heim í Flatey. Ólafur var að láta flytja heim hey úr úteyjum og liafði til þess vélbát með heybát stóran í logi. Mér var að vanda tekið af mestu gestrisni og gekk Ólafur með mér til bæjar til þess að drekka kaffi. Á með- an ég var að drekka, orða ég það við Ólaf, að hann láti skjóta mér út í Flatey. Ólafur tók dræmt í það og kvað mér ekkert liggja á fyrr en á morgun. Lék lionum, sein von var, mestur hugur á að bjarga heyjum sínum. Eg sótti mitt mál þéttingsfast og urðu engin svör fengin um það hil er kaffidrykkjunni var lokið. Gengum við nú ofan að hæjarvörinni og stóð þar falleg skekta í flæðar- máli, er Ólafur átti. Ég vildi ekki láta mig með öllu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.