Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 10

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 10
8 BREIÐFIRÐINGUR bað liann að lána mér skektuna til Flateyjar. „Þú ratar ekki út úr bæjarsundinu og drepur þig á leiðinni, karl minn.“ Ég kvaðst öruggur að rata. „Ég er ekki viss um, að þú sért borgunarmaður fyrir skektunni, karl minn.“ Ég kvaðst vera líftryggður. Þegar hér var komið, var ég kominn út í skektuna og hafði Ólafur hvorki leyft það né bannað. Við þæfum um þetta um stund og leysi ég utan af seglinu á meðan. Lauk svo, að ég ýtti frá, án þess að Ólafur hefði eiginlega heimilað mér skektuna. Var þá heybáturinn að renna inn á hæjarsundið. Ég sigldi nú út sundið í léttri golu og' tók stefnu á Flatcy. En Ólafur tók kíki mikinn og hafði ekki af mér augun alla leið. Lét hann heyhátinn doka við um stund og vera til taks, þangað til ég var kominn framhjá hlindskerjum, þar sem hann taldi mér liættast. Síðar þakkaði ég lionum vel skektulánið og hlógum við háðir að. Þá sagði Ólafur við mig: „Þú ert andskoti þrár, karl minn, engu síður en ég.“ Fannst mér undir niðri Ólafur meta það við mig, að ég lét ekki aftra mér. Ólafur mun allajafna standa í endurminningu minni, sem stórbrotinn og sérkennilegur persónuleiki, vammlaus sæmdarmaður og höfðingi. Hann var prýði og stoð sveit- ar sinnar og imynd þess sannasta og traustasta í Breið- firðingum liinnar eldri kynslóðar. Tel ég vel farið að lialda á lofli minningum slíkra manna, þó að Ólafur væri hlé- drægur um það að slá sér fram til nokkurs opinbers frama. Snæhjörn i Hergilsey var hniginn á efri ár, er ég kom í eyjar, og þó ennþá hreppstjóri. Hafði hann verið sæ- garpur mikill eins og kunnugt er, harðger maður og kapps- fullur og lítið um að láta hlut sinn fyrir öðrum og beitti þá jöfnum höndum hyggindum og harðfengi, cf í það fór. Ekki áttum við alls kostar skap saman og varð með okkur engin vinátta, enda andstæðingar í stjórnmálum og fleiri málum. En meinalaust var jafnan með okkur og mat ég Snæhjörn mikils fyrir margra hluta sakir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.