Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 11

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 11
breiðfirðingur 9 Skapmaður var Snœbjörn mikill og geðríkur, en reynsla langrar æfi hafði þá kennt honum að temja svo skap sitt, að lítt sá í liug honum. Snæbjörn var fróður maður, tungutakið fagurt og Kjarnyrt, skáldmæltur vel og ágæt- lega ritfær. Síðla sumars bar það við eitt sinn, fyrsta sumarið, sem ég var í Flatey, að bátur kemur ofan úr Múlasveit á foss- andi róðri í logni og þótti sýnt, að verið var að sækja lækni. Var læknir tilbúinn að kalla, er báturinn kom að. Sá liörmulegi atburður hafði þá skeð, að Hafliði sonur Snæbjarnar, ágætismaður á bezta aldri, er bjó á Skálmar- nesmúla, hafði særzt af voðaskoti ofarlega í læri, þar sem liann var einn á báti nokkuð undan landi og var hann mjög aðfram kominn af blóðmissi, er honum kom mann- hjálp. Var þegar farið eftir lækni, en Hafliði var látinn áður en komið væri með lækninn upp eftir. Snæbjörn lók sér hinn hörmulega sonarmissi ákaflega nærri, en bar sig þó með stillingu. Hafliði var jarðsunginn á Stað á Reykjanesi. Komum við þar síðla kvölds með líkið, en jarða skyldi daginn eftir. Höfðum við eilt herbergi báðir uin nóttina, Snæbjörn og ég. Nokkru eftir að ég var lagztu til hvíldar, varð ég þess var, að svo er Snæbirni þungt 1 hug, að hann má ekki sofa. Fer ég þá að tala við hann og fannst mér lionum léttir að því, en þó mátti gjörla finna, hvernig þungar, myrkar liugsanir brutust ham- förum í þessu sterka skapi. Mér kom Egill Skallagríms- son til liugar, þá er honum sveið það, að hafa ekki sakar- afl við sonarbana sinn. Þessa nótt talaði Snæbjörn ná- lega alla. Sagði mér sögu eftir sögu af hinum eldri Breið- firðingum, rakti fvrir mér ættir og ýmsan fróðleik og sagði mér drjúgum úr æfisögu sjálfs sin með svo guli- fallegu tungutaki og frásagnarblæ, að mér verður jafnan minnisstætt. Hefði ég gjarnan viljað eiga fleiri vökunæt- ur með Snæbirni og njóta af fróðleik hans, og hefði hon- um verið minni harmur í hug en honum var þcssa nótt á Stað. En kynni okkar urðu aldrei verulega náin. Við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.