Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 16

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 16
14 BREXÐFIRÐINGUR HVAMMUR í HVAMMSSVEIT Eftir séra ÁSGEIR ÁSGEIRSSON, fyrrv. prófast Dalasýsla mun að flatarmáli vera önnur minnsta sýsla þessa lands, en mun þó eiga tiltölulega fleiri merka sögu- staði en nokkur önnur, bæði frá landnámsöld, söguöld, Sturlungaöld og síðari öldum. Þar velja sér bústað bæði göfgasti landnámsmaðurinn, Geirmundur heljarskinn og göfgasta landnámskonan, Auður djúpúðga, einliver hin allrakynsælasta kona þessa lands fyr og siðar. Þar gerist ein af merkustu fornsögum vorum, Laxdæla og margir þættir úr öðrum, svo sem Eyrbyggju, Njálu o. fl. Þar liefst sú ætt til vegs og valda, sem Sturlungaöldin er við kennd og Sturlungar búa í Hvammi, Sauðafelli og Staðar- hóli. Þar gerist örlagaríkasti viðburðurinn í siðbótar- sögu landsins, handtaka Jóns biskups Arasonar og sona lians á Sauðafelli. Þar er stórbýlið Skarð á Skarðsströnd, sem fræðimenn telja að setið liafi verið af sömu ættinni óslitið frá landnámstíð og var liin valdamesta og ríkasta ætt landsins um langt skeið. Þótt Breiðafjörður allur, frá Skor til Öndverðarness, feli marga stórmerka staði i faðmi sínum frá fyrri og siðari tímum, þá er þó sögurikust sú byggðin, sem liggur fyrir botni fjarðarins, Dalirnir. Þar liafa merkustu viðburðirn- ir gerzt. Þar bafa flestar söguhetjurnar búið og þar er fjöldi örnefna, sem minna á sögulega atburði. Þegar Breiðfirðingafélagið hefst nú handa um, að ætla nokkurt rúm i timariti sinu sögustöðunum innan Breiðafjarðar, þá verður að teljast eðlilegt, að byrjað sé á höfuðstöðv- um sögulegra minninga í Dölunum. Þá er það ekld síður eðlilegt, að Hvammur verði þar fyrstur fyrir valinu. Hann er máske elzta byggt ból í Dölum og kemur oftar og meira við sögu en margir aðrir merkisstaðir. Auð'ur djúpúðgá kom út bingað frá Suðureyjum um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.