Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 21

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 21
BREIÐFIRÐINGUR 19 skemmdum af skriðum, aðallega 1918 og 1926, en það liefir bætzt upp með þúfnasléttum og skriðurnar hafa smá- sokkið, svo að nú gætir þeirra lítið. Fullur helmingur túns- ins er nú véltækur. Taðan þarf lítinn þurrk og er góð til mjólkur. Vallendismóar liggja að túninu framanverðu, sem auðveldir eru til túnræktar og mætti auka túnið í þá átt um þriðjung eða meira og er þar engin hætta af áruna. Niður frá túninu, milli árinnar og lilíðarinnar, er fallegt engi, að nokkru véltækt, sem gefur af sér 150—200 liest- burði af töðugæfu iieyi. Aðrar útengjar eru miklar í báð- um dölum. A síðari árum bafa þær lítt eða ekki verið not- aðar, enda er nokkuð langt á þær og fremur torsótt nú orðið, af því að engjavegir hafa spillzt, sérstaklega á Þverdal. Arið 1918, sumarið eftir frostaveturinn mikla, voru lieyjaðir á Skeggjadal, framdalnum, 1300 liestburðir, því að þá brást túnið í Hvammi, eins og annarsstaðar. Hey þetta var mestmegnis töðufyrnungur, að vísu nokkuð sinuborinn, en reyndist þó prýðilegt fóður bæði fyrir mjólkurkýr og annan pening. Búfjárliagar eru ágætir. Á Skeggjadal er sérstaklega skjólasamt og vorgott og á haustum er sauðfénaði engin bætta búin á lágdalnum, hverju sem viðrar, og gelur legið þar úti fram á jólaföstu i sæmilegri tíð. Tímabærar kýr ná oft fullri nyt á sumr- um. Hestabagar eru framúrskarandi góðir og er sjaldgæft að ókunnug hross strjúki af dölunum. Hættur eru eng- ar í landi jarðarinnar aðrar en fennibættur framan af vetrum á Þverdal og fremst á Skeggjadal í stórbyljum. Aldrei þarf að leggja stein á uppborin bey eða binda niður galta. Garðrækt þarf aldrei að bregðast, ef vel er birt um og kartöflur eru oft snemma nothæfar. Bérjaland er mikið í Hvammi og mun óvíða jafnnæriækt og þar. ÖIl hlíðin ofanvert við túnið og móarnir framanvert við það og svokölluð Hjaljabörð á milli bæjanna, allt er þetta svæði þakið berjum af öllum venjulegum tegund- um og franimi á báðurn dölum eru víðáttumiklar berja- breiður. Berjatínsla hefur síðari árin verið drjúg tekju- 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.