Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 22

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 22
20 BREIÐFIRÐINGUR lind fyrir ábúanda. Silungsveiði mun liafa verið allmikil i Hvammsá á fyrri árum og enn gengur silungur í hana; mætli sennilega koma þar til gagnlegri silungsveiði, og ef til vill laxveiði, með klaki. Ábúandi Hofakurs fær sumarbeit á Skeggjadal fyrir sauðfé og liross og lætur koma í móti torfristu og nokkra vetrarbeit fyrir sauðfé, er á þarf að halda, því að í Hvammi er fremur snjóaþungt i fannavetrum. Skógur var talsvert mikill í Hvammi allt fram um 1870, en eyddist nálega með öllu á harðinda- árunum 1880—1890. Frá því um síðastl. aldamót hefur hann vaxið upp aftur og er orðinn til prýði á ný. I fram- tíðinni á hann væntanlega fyrir höndum að dafna og þekja lilíðarnar, skýla dalnum og auka á fegurð lians, þegar fyrirhuguð skógræktarstöð kemst þar í fram- kvæmd. Dalurinn verður enn fegurri, er hann fvllist skógi. Aldamótavorið gróðursetti séra Kjartan beit. pró- fastur Helgason tvo reyniviði við suðausturgafl íbúðar- bússins í Hvammi. Annar er úr sögunni, en hinn hefir dafnað svo vel, að liann gnæfir 1 m. upp yfir húsmæni og.er svo laufskrúðugur, að hann þykir sk\’ggj a fullmikið á sól og' birtu i húsinu. Dálítill skrúðgarður er nú um- liverfis reyniviðinn. Sama vor setti séra Kjartan einnig niður nokkrar greni- og furuplöntur skammt fvrir sunn- an túnið. Þær dóu allar eftir fá ár, nema 2 greniplönt- urnar, sem eru í skjóli við stóran stein, er síðar var hlað- ið ofan á. Þær liafa dafnað vel og eru þroskamiklar og lallegar. í grasivaxinni tungu í matjurtagarði hjá húsinu gróðursetti sr. Kjartan ennfremur nokkrar víðiplöntur, sem nú eru orðnar hávaxnar og ribs, sem myndar þar nú slóran og fallegan runna. Gamli torfbærinn í Hvammi var rifinn 1894, er séra Kjartan byggði íbúðarhúsið, sem nú er þar og orðið er 68 ára gamalt. Það er elzta timbur- liús nú í Dalasýslu og var fyrst byggt í Arnarbæli á Fells- strönd 1876 af Boga snikkara Smith, rifið þar og flutt sjóleiðis inn Hvammsfjörð. Sagnir eru um, að Skeggi Þórarinsson hafi fyrstnr byggt kirkju í Hvammi og víst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.