Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 32

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 32
30 BREIÐFIRÐINGUB hún verið ljósmóðir. Við siðasta ljósmóðurstarf sitt var hún svo þrotin að lieilsu, að Guðrún varð að taka við, var hún þá 20 ára. Mun þetta atvik hafa orðið til þess, að Guðrún gegndi ljósmóðurstörfum í nágrenni sínu i 56 ár. Eigi var hún þó lærð ljósmóðir, sem kallað er, þvi að hún giftist 18 ára, var þvi litill tími til náms, en ljósmóð- urfræðin las hún heima, enda lieppnaðist henni ávallt vel hjálparstörfin. Það undraðist ég sem harn, að raunasvipur sýndist yfir svo fallegri konu, vel giftri, á hamingjusömu heimili. Seinna vissi ég', að hún missti tvo drengi, elztu börnin. Seinna eignuðust þau hjónin 4 stúlkur er komust til full- orðins-ára. En það var óttinn við lieilsuleysi sins ágæta manns, er jafnan hvíldi yfir henni, sem siðar kom fram, því að hún bjó með honum veikum í rúm 20 síðustu ár æfi hans, en hann dó 1921. Eftir það bjö Guðrún með dætr- um sinum til dauðadags, en hún andaðist 6. ágúst 1943, þá 83 ára gömul. Allt gerði Guðrún með prýði, bæði seni eiginkona, móð- ir, húsmóðir og búandi i Helgafellssveit. Aldrei kvartaði hún, þótt erfitt gengi og var stillingu hennar og skapfestu við brugðíð. Alltaf hafði hún tíma, er hjálpar hennar var leitað, og aldrei setti hún neitt upp fyrir störf sín hjá sjúkum. En margur var minnugur verka liennar og lengi munu Helgfellingar muna og meta húsfreyjuna á Seljum. Nú er hún horfin, allt virðist þögult og linípið. Hlíðin fagra, fjörðurinn og grundin, en þó einlcum dæturnar og fósturdóttirin, sem liafa orðið að yfirgefa Selin. En minning Guðrúnar á Seljum lifir í hugum allra, er henni kynntust, og gott er til þess að liugsa að liafa þekkt þá konu, sem hvorki sorgir né elli gat bugað, þvi að með ró og bliðu lagðist liún í rúm sitt til liinztu hvildar. Ingveldur Á. Sigmundsdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.