Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 36

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 36
34 BREIÐFIRÐINGUR vinnukraftur á einu heimili þekkist ekki nú á dögum. — Heimaeyjan í Látrurn er fremur lítil, eins og kunnugt er, en fjöldi ej'ja mynda allt Látraland — eða öllu fremur öll Látralönd. — Við Ólafur bóndi ræddum um fjölda Breiðafjarðareyja og þar á meðal, livort þær myndu óteljandi. — Sagði liann mér, að hann hefði talið þær eyjar, er tilheyrðu sínu ríki, og reyndust þær vera um 300, sem ekki félli sjór yfir. En auk þess eru öll sker, grynningar og flúðir og allt á sitt heiti eða örnefni. Það yrði þykk bók, sem geymdi öll ör- nefni Breiðafjarðar, en þá bók þyrfti að skrá að fullu sem fyrst, því að með örnefnunum glatast mikill auður is- lenzkrar íungu. —■ Næst liggur leiðin í Skáleyjar. —■ —- Enn er fjara og kvöldkyrrð og logn — sléttur sjór. Við þræðum sundin og báturinn skríður léttilega undir öruggum áratogum. — Vanir áramenn róa léttilega án hvíldar og málsháttur- inn segir: „Logn er leiða hezt, þótt lötum þyki það verst.“ Okkur reynist lognið hagstætt, og um náttmál er komið í Skáleyjar.------Skáleyjar eru svo stórar og viðlendar, að maður verður þess ekki var, að staðurinn sé eyja. — Þar var fyrrum fjölmennt mjög, en ekki man ég hve margt var fólkið þetta vor, en vorið 1922 kom ég i Skáleyjar, þá var tvíbýli og liúsmaður i sérstökum bæ, sem átti nokkur börn, og þá voru i eyjunum um 50 manns. Næsta dag er enn settur bátur á flot og undið upp segl, og nú liggur leiðin i Sviðnur. — Skúli Bergsveinsson bóndi í Skáleyjum flytur mig. Hann er föngulegur á velli og fríður og karlmannlegur með sín gráu hár. Byrinn er hvorki hagstæður eða mikill og enn má taka til ára, en seglin létta þó róðurinn. — Við komum í Sviðnur seinni hluta dags, og eru þeir feðgar Nikulás og Jens þá ekki lieima; annar hafði farið íil Búfeyja, en liinn var að vitja um selanet. — Skúli fór heim aftur um kvöldið i góðu veðri, en ég beið í eynni. — Að morgni er vestan stórviðri og mikill sjór, og telja þeir B
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.