Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 42

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 42
40 BREIÐFIRÐINGUB og fiskiverin. Á þessum árum voru aðdrættir allir í Hjarð- arholti mjög erfiðir. Kaupstaður var sóttur j’fir veglausa heiði, en helzta fiskifang var harðfiskur undan Jökli og hákarl, og var það nefnt harðæti. Lítils háttar hrogn- kelsaveiði var í Hvammsfirði, en annars var hann alger- lega fiskilaus. Lax- og silungsveiði var nokkur í Laxá, og var veiðin stunduð svo fast þar, að við sjálft lá, að hún yrði eyðilögð í bili, eða þar til að friðunarsamþykkt- ir voru gerðar og laxaklak reynt í nokkur ár, og telja menn, að það liafi orðið til mikilla bóta. Saltaður fiskur, einkum „tros“, kom frá Yestfjörðum eða úr Reykjavík, eftir að þilskipaútgerð hófst þar. Hvalur*) var að mestu leyti soðinn og súrsaður en auk þess saltaður og reykt- ur, einkum spik og feitt rengi, og þannig matreiddur var hann horðaður með brauði. Hvalurinn þótti ágætt búsílag, og þegar hvalveiðar hófust við Vestfirði, var fenginn hvalur þaðan að vestan. Ekki þurfti að elda dag- lega, nema rúgmjölsgrauta í hræring og aðra vökvun, svo sem mjölmjólk (úr bankabyggsmjöli), grasamjólk, grasagraut, ysting eða grjónagraut (úr brísgrjónum). Þetta var allt eklað úr mjólk, og auk þess var þeim, sem óskuðu þess, gefinn mjólkurbolli út á. Kaffi var framreitt þrisvar á dag um sláttinn en þess utan tvisvar. Það var æfinlega rjómakaffi með kandís- sykri og ætíð drukkið milli máltíða. Morgunkaffis var neytt strax og risið var úr rekkju, liádegiskaffis kl. 12, eftir miðdagsblundinn, og loks var miðaftanskaffi drukk- ið kl. 6. Brauð var lielzt gefið með kaffi, ef unnin var einhver sérstaklega erfið vinna, t. d. þeim, sem voru í votabandi eða þegar hirt var af túninu. Brauð var eink- um pönnukökur og lummur. Þegar sláttur byrjaði og kaupafólkið kom, hættust *) Hvalur var algengur matur eftir sumarið 1882, er hvalinn rak á Vatnsnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.