Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 57

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 57
BREIÐFIRÐINGUR 55 Gremi sollin grætur hún enn. Grátna móður huggi menn. Ef að börnin drýgja dáð, dýrrar móður vænkast ráð, því að hún á sér ennþá vor, ef menn liafa vit og þor til að bæta hennar liag og hennar spjöllin færa í lag. Sverjum henni sonatryggð, sæl þá verður íslands byggð. Það var eitt sinn, er einhver hinna eldri manna lézt í Stykkishólmi, að viðhöfn var mikil við útför hans. Með- al annars voru fleiri en einn utanhéraðs prestur, sem töluðu yfir moldum hans, auk sóknarprestsins. Séra Jakoli var einn þeirra, er flutti þar ræðu. — Daginn eftii’ jarðar- förina var séra Jakob enn ófarinn úr kaupstaðnum. Kom liann þá, ásamt nokkrum kunningjum sínum, inn i eina söluhúðina í Hólminum. Var þar margt manna fyrir, enda var það alsiða á þeim árurn, að þeir, sem höfðu lítið við að vinna, stóðn í búðunum og göspruðu saman, sumir oft við skál, því að þá var staupasala frjáls. Meðal þeirra, sem að þessu sinni hímdu við búðarborð- ið, var maður, sem Guðmundur hét. Varð honum tíð- rætt um þessa miklu útför, sem fram hafði farið, og gat þess um leið, að ekki væri sama liver kastaði úr kláfun- um, og þó vrðu allir fingur jafnir, er i lófann kæmi, og allir yrðu að sama skítnum, er moldin tæki við. Víkur hann sér svo að séra Jakob og segir: „Hvað haldið þér svo sem, séra Jakob, að þér munduð um mig segja, ef þér ættuð að fara að halda ræðu yfir mér?“ — Hláturinn sauð niðri i séra Jakob, og svaraði hann: „Æ, ætli það yrði ekki eitthvað á þessa leið: Gvendar oft var æfin hörð, öll þó mæðan þrýtur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.