Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 58

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 58
56 BREIÐFIRÐINGUR nú er liann lagður nár í jörð, nú er hann orðinn skítur. Séra Jakob átti oft góða hesta, enda þurftu Dalaprest- ar á þvi að halda. Þeir höfðu 4 kirkjum að þjóna og voru oft sóttir, hvort heldur var á nóttu eða degi, ýmist til að sldrá börn, eða þjónusta sjúka, sem þá var siður. — Sérstaldega lieyrði ég dáðst að bleikum fola, sem prest- ur hafði fengið hjá Gunnlaugi bónda Guðmundssyni í Álfatröðum. Um Bleik kvað séra Jakob: Taumar leika mér í mund, minn þegar Bleikur rennur; þetta veika léttir lund, lífs meðan kveikur brennur. Þessi vísa hefir farið landshorna milli, en fáir vitað, livern- ig hún var til orðin. Stúlka að norðan sagði mér, að séra Jakob mundi snemma hafa byrjað á þvi, að kasta fram stökum; ekki kunni hún samt neitt eftir hann. Á skólaárum sínum var liann kaupamaður í Steinnesi hjá Jóni prófasti og frú Elínu, og kann ég nokkrar vísur eftir hann frá þeim tíma. Frú Elín kenndi þær Herdísi tengdadóttur sinni, frænd- konu minni; eru þær flestar kveðnar við frú Elísabet dótt- ur hjónanna, sem þá var barn að aldri og mjög hænd að séra Jakob. — Einu sinni, er illa lá á Elísabet litlu, hljóp hún upp í fang hans. Þá kvað hann: Oft fær setið mædd hjá mér móins fleta hæðin. Lítið get ég launað þér, litla Beta, gæðin. Öðru sinni grét Elísabet litla, af því að faðir hennar fór að heiman, Þá kvað séra Jakob:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.