Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 61

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 61
breiðfirðingur 59 á með hríðarveður, sem liélzt óslitið í hálfan mánuð. Dala- árnar, sem oft voru vondar, urðu nú bráðófærar, svo að messufall varð á öllum kirkjum. Þá orti séra Jakob: Ég sáraumka garminn liann Gilsbakka-Jón og greyið Iiana Imbu, sem ætla að verða hjón, er lýsa með honum og hrirgagná ég vil, liann hleypur út í stórflóð og moldviðrisbyl, en enginn til kirkjunnar kemnr. Væri ég ei klerkur, ég kenndi þeim ráð, sem kæmi þeim að haldi, að minnsta kosti i bráð: Að flytja hingað rekkjuvoðir, svæfil og sæng, og sofa í alglevmi, hvort und annars væng, unz flóðum og frostbyljum linnir. Næsta sunnudag á eftir var komið gott veður og árnar færar, og var þá lýst með Jóni og Ingibjörgu. Frændur tveir í Dölunum giftu sig og slógu saman brúð- kaupunum sem kallað var. Þeir liétu báðir Oddur. Það var i flimtingum liaft, að brúðirnar færu ekki einar. Prestur var sem vænta mátti í veizlunni, og er púnsdrykkjan var hafin og menn gerðust glaðir, fór að fjúka í kviðlingum hjá presti. Er þetta eitt af því, sem liann kvað: Út á djúpið Oddar tveir eitt sinn réru báðir þeir og eignuðust ferjur allg'óðar, sem aldrei fyrri róið var. Hvor sinn Odd og einn í lilut að auki bar. Eftirfarandi staka varð séra Jakob á munni út af fundi, er honum þótti litið verða úr: Þegnar riðu þrír á fund, þrauta fátt til lögðu; eins og þegar hundur hund hittir, allir þögðu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.