Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 68

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 68
CG BREIÐFIRÐINGUR Iiinum yngri, það sem bar fyrir augu i þessum uppsölum byggðarinnar, svo sem helztu fjöll á hálendinu. Ekki lield ég þó að neinum okkar liafi komið i hug orðin skáldsins frá Skógum um „flensað liræ af frumheimsjötunhval“ er við létum sjónir svifa um Vestfjarðahálendið. Það var vinalegra en svo i góðviðrinu, og við sáum líka gróður- sæla bletti, hér og þar, og kjarngóð beitilönd, og vissum af yndislegum gróðursælum dölum, víðsvegar kringum alla Vestfirði, og það fannst okkur ólíkt lífrænna en liræið skáldsins. Og' þess vegna mæltist einliverjum á þessa leið: „Kæru félagar! Það gleður mig að sjá ykkur liér saman komin, i há- sumarsdýrðinni, á þessum víðsýna stað á sólbjörtum sumardegi, til þess að lyfta ykkur upp frá erfiði dagsins; teyga í ykkur hreint og tært fjallaloftið og víkka sjóndeild- arhringinn frá liinu daglega umhverfi. Ég býst við að ykkur liafi ekki órað fyrir þvi að hér væri svona stórkostlegt útsýni, eins og við höfum fyrir augum. Allt hálendi Vestfjarða blasir hér við, og þó miklu meira. Og fjörðurinn okkar breiði með fjölda innfjarða breiðir úr sér hér framundan, sólfáður, glitrandi og gjöf- ull á hverskyns gæði. Og hér fyrir fótum vorum er sveitin undrafögur, einhver fegursta á Vestfjörðum sökum legu sinnar. Og erum við ekki heppin að sveitin okkar kæra skuli vera í slíku umhverfi. Jú, víst er okkur það metnað- armál og gleði. Hún liggur hér innst í faðmi fjallanna, eins og hjúfruð upp að brjósti okkar kæru fósturjarðar. Lítið yfir þetta hálendi, um hin sólfáðu fjöll í bláma fjarlægðarinnar, vitandi það að í skjóli þessara fjalla er fjöldi gróðursælla dala og fiskisælla fjarða. Við vit- um að milli þessara fjalla morar allt af lífi á landi og í legi, og í gróðursælum dölum una „hjarðir á beit með lagði síðum“. Og við sjáum að hér eru nóg og góð lifs- skilyrði ef við höfum vilja og manndóm til að hagnýta okkur þau. Og ef við gefum okkur tóm til að litast um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.