Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Síða 81

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Síða 81
MiIiIÐFIRÐINGUR 79 þessu að húsbændur hennar sáu um, að liún væri aldrei ein. Þegar nú Margrét veiktist, seni áður er getið, lá hún í baðstofu, þar sem gluggi var á stafni á móti rúmi liennar. Einn morgun snenuna, er konur voru að mjólka kýr og aðrir úti við gegningar, en mállaus maður lá veikur í rúmi á móti Margréti, þaut hún upp úr rúmi sinu og út, gat máilausi maðurinn barið í gólfið og gert eldakon- um aðvart og með bendingum látið skiljast að komið liefði verið á gluggann, er liún þaut úl. Var þá brugðið við og Márgrétar leitað, en er hún sást ekki, var hlaupið ofan að sjó, sem er svolsem 5 min. gangur. Flaut þá Mar- grét i flæðarmáli og var örend. Maður er nefndur Nikulás Þorsteinsson frá Akureyj- um. Hann var vinnumaður á Kóngsbakka og var sendur i kaupstað til Stykkishólms snemma þenna sama morgun. Er hann kemnr á svo kölluð Skeið fyrir austan Kóngs- bakka, mætir liann manni á liarðri ferð úteftir, og sá bann að sá kærði sig ekki um að mæta honum og gekk á snið við hann. En þar sem ekki var bjart, greindi hann ekki manninn, en hvergi kom sá maður fram þenna dag fyrir utan Skeið. Setti nú fólk þetta allt í samband, að mállausi maður- inn sá komið á gluggann, sýn Nikulásar á Skeiðunum og dauða Margrétar og taldi að þar befði Þorsteinn Run- ólfsson verið að sækja bana og efna orð sín. Leið nú að jarðarför Margrétar. Var hún flutt að Helga- felli, því að þangað var kirkjusókn frá Kóngsbakka. Á Helgafelli er kirkjugarður forn, og stundum illt að koma niður kistum fyrir „greftri“. Fór einnig svo með kistu Margrétar og var reynt í þremur stöðum og komst hvergi niður. Segir þá einn líkmannanna: „Ætli það sé ekki bezt að reyna hjá honum Þorsteini Runólfssyni.“ Það var gert og reyndist engin fyrirstaða. Þótti þó sum- um misboðið grafarfriði Margrétar, er lmn skyldi livíla við blið þess manns, er liún vildi fvrir engan mun Jiýðast í lifanda lífi. Þessa sög'u heyrði ég föður minn segja oft,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.