Breiðfirðingur - 01.04.1944, Qupperneq 81
MiIiIÐFIRÐINGUR
79
þessu að húsbændur hennar sáu um, að liún væri aldrei
ein. Þegar nú Margrét veiktist, seni áður er getið, lá hún
í baðstofu, þar sem gluggi var á stafni á móti rúmi liennar.
Einn morgun snenuna, er konur voru að mjólka kýr
og aðrir úti við gegningar, en mállaus maður lá veikur
í rúmi á móti Margréti, þaut hún upp úr rúmi sinu og
út, gat máilausi maðurinn barið í gólfið og gert eldakon-
um aðvart og með bendingum látið skiljast að komið
liefði verið á gluggann, er liún þaut úl. Var þá brugðið
við og Márgrétar leitað, en er hún sást ekki, var hlaupið
ofan að sjó, sem er svolsem 5 min. gangur. Flaut þá Mar-
grét i flæðarmáli og var örend.
Maður er nefndur Nikulás Þorsteinsson frá Akureyj-
um. Hann var vinnumaður á Kóngsbakka og var sendur
i kaupstað til Stykkishólms snemma þenna sama morgun.
Er hann kemnr á svo kölluð Skeið fyrir austan Kóngs-
bakka, mætir liann manni á liarðri ferð úteftir, og sá
bann að sá kærði sig ekki um að mæta honum og gekk
á snið við hann. En þar sem ekki var bjart, greindi hann
ekki manninn, en hvergi kom sá maður fram þenna dag
fyrir utan Skeið.
Setti nú fólk þetta allt í samband, að mállausi maður-
inn sá komið á gluggann, sýn Nikulásar á Skeiðunum
og dauða Margrétar og taldi að þar befði Þorsteinn Run-
ólfsson verið að sækja bana og efna orð sín.
Leið nú að jarðarför Margrétar. Var hún flutt að Helga-
felli, því að þangað var kirkjusókn frá Kóngsbakka.
Á Helgafelli er kirkjugarður forn, og stundum illt að
koma niður kistum fyrir „greftri“. Fór einnig svo með
kistu Margrétar og var reynt í þremur stöðum og komst
hvergi niður. Segir þá einn líkmannanna: „Ætli það sé
ekki bezt að reyna hjá honum Þorsteini Runólfssyni.“
Það var gert og reyndist engin fyrirstaða. Þótti þó sum-
um misboðið grafarfriði Margrétar, er lmn skyldi livíla við
blið þess manns, er liún vildi fvrir engan mun Jiýðast í
lifanda lífi. Þessa sög'u heyrði ég föður minn segja oft,