Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 83

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 83
breiðfirðingur 81 að gestrisinn þótti liann og hrókur alls fagnaðar. Um- ræður lians munu þá ekki ósjaldan liafa snúizt um sjó- mennsku og háta. Bátarnir lians þóttu ekki sérlega fall- egir, en hann vissi, hvernig þeir áttu að vera til þess að duga sem bezt, þegar á reyndi. Ég iiýst við, að ýmsir kannist við hátana lians, Sleipni og Höfrung, því að marg- ir hinna eldri Breiðfirðinga þreyttu kapp við þá. En nú eru þeir háðir úr sögunni, eftir því sem ég veit bezt. En áttæringur, er Felix hét og var í eigu Þorláks, er enn við lýði í eign Óskars Níelssonar í Flatey á Breiðafirði. Fyrri kona Þorláks var Þorbjörg Eggertsdóttir, Odds- sonar, Ormssonar í Fremri-Langey. Þau voru systkina- börn. Þorbjörg var fædd í Fremri-Langey 24. febrúar 1844, en þau giftu sig 1(5. október 1862 og reistu þá hú í Purkey. Þar hjuggu þau í 4 ár og eignuðust 3 hörn: 1) Þorhjörg fædd 15. maí 1863. Hún giftist Elifarði Jónssyni og bjuggu þau allan sinn búskap í Skáley. 2) Eggert f. 15. des. 1864. Hann dó lijá afa sínum í Fremri-Langey 14 ára gamall. 3) Grímur, faðir þess, er þetta ritar. Hann var fæddur 15. maí 1866, nam trésmíði í Bvík og giftist Jóliönnn K. Jóhannsdóltnr frá Bústöðum í Seltjarnarneshreppi. Frá Purkey fluttu þau í Fremri-Langev og voru þar í eitt ár. Þar fæddist þeim Sveinbjörn, er dó á Melum að- eins 6 ára, en þangað flnttu þau frá Fremri-Langey og fóru að búa á hálfri jörðinni á móti ívari Jónssyni og Hólmfríði Jónsdóttur konu hans. Er þau voru nýflutl að Melum, lézt Þorhjörg, 18. júní 1868, og fékk liann þá Jó- hönnu ívarsdóttur fyrir bústýru. Jóhanna reyndist hinn mesti búforkur og fór vel á með þeim, enda giftu þau sig tveim árum síðar. Hólmfriður dóttir hennar hefur sagt mér, að Þorhjörg hafi óskað eftir að svo yrði, því að þær liöfðu verið miklar vinkonur. A Melum á Skarðs- strönd bjuggu þau í 26 ár og búnaðist vel. Þau höfðu jafnan margt vinnuhjúa, því að gott þótti að vera í vist á Melum. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.