Breiðfirðingur - 01.04.1944, Síða 83
breiðfirðingur
81
að gestrisinn þótti liann og hrókur alls fagnaðar. Um-
ræður lians munu þá ekki ósjaldan liafa snúizt um sjó-
mennsku og háta. Bátarnir lians þóttu ekki sérlega fall-
egir, en hann vissi, hvernig þeir áttu að vera til þess
að duga sem bezt, þegar á reyndi. Ég iiýst við, að ýmsir
kannist við hátana lians, Sleipni og Höfrung, því að marg-
ir hinna eldri Breiðfirðinga þreyttu kapp við þá. En nú
eru þeir háðir úr sögunni, eftir því sem ég veit bezt. En
áttæringur, er Felix hét og var í eigu Þorláks, er enn
við lýði í eign Óskars Níelssonar í Flatey á Breiðafirði.
Fyrri kona Þorláks var Þorbjörg Eggertsdóttir, Odds-
sonar, Ormssonar í Fremri-Langey. Þau voru systkina-
börn. Þorbjörg var fædd í Fremri-Langey 24. febrúar
1844, en þau giftu sig 1(5. október 1862 og reistu þá hú
í Purkey. Þar hjuggu þau í 4 ár og eignuðust 3 hörn:
1) Þorhjörg fædd 15. maí 1863. Hún giftist Elifarði
Jónssyni og bjuggu þau allan sinn búskap í Skáley.
2) Eggert f. 15. des. 1864. Hann dó lijá afa sínum í
Fremri-Langey 14 ára gamall.
3) Grímur, faðir þess, er þetta ritar. Hann var fæddur
15. maí 1866, nam trésmíði í Bvík og giftist Jóliönnn K.
Jóhannsdóltnr frá Bústöðum í Seltjarnarneshreppi.
Frá Purkey fluttu þau í Fremri-Langev og voru þar í
eitt ár. Þar fæddist þeim Sveinbjörn, er dó á Melum að-
eins 6 ára, en þangað flnttu þau frá Fremri-Langey og
fóru að búa á hálfri jörðinni á móti ívari Jónssyni og
Hólmfríði Jónsdóttur konu hans. Er þau voru nýflutl að
Melum, lézt Þorhjörg, 18. júní 1868, og fékk liann þá Jó-
hönnu ívarsdóttur fyrir bústýru. Jóhanna reyndist hinn
mesti búforkur og fór vel á með þeim, enda giftu þau
sig tveim árum síðar. Hólmfriður dóttir hennar hefur
sagt mér, að Þorhjörg hafi óskað eftir að svo yrði, því
að þær liöfðu verið miklar vinkonur. A Melum á Skarðs-
strönd bjuggu þau í 26 ár og búnaðist vel. Þau höfðu
jafnan margt vinnuhjúa, því að gott þótti að vera í vist
á Melum.
6