Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 90

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 90
88 BREIÐFIRÐINGUR Benediktsdóttur, stórbónda á Staðarfelli. Frú Halldóra var því alsystir Boga stúdents Benediktsen, síðasl bónda á Staðarfelli. Brynjólfur, maðnr frú Herdísar, var sonur Boga. Þau hjónin, Brynjólfur og Ilerdís, voru því syst- kinabörn. Þau giftust 8. febrúar 1838 og bjuggu í Flatey á Breiðafirði með mikilli rausn og prýði til ársins 1870, er Brynjólfur kaupmaður andaðist. Hann var fæddur 30. desember 1807 og var því liðlega 63 ára, þegar hann lézt. Eftir lát manns síns, fluttist frú Herdís til Reykjavíkur ásamt Ingileifu dóttur sinni, sem þá var ein á lífi af 14 börnum, er þau hjón eignuðnst. Önduðnsl börn þeirra öll á unga aldri, nema Ingileif. Hún ólst upp með móður sinni í Reykjavík og þótti mjög mannvænleg stúlka. En bún andaðist áður en hún varð fnlltíða. Má geta nærri, bversu sár dótturmissirinn liefir verið frú Herdísi. Áður var hún búin að missa mann sinn og börn. Nú varð bún að sjá á eftir þessari mannvænlegu dóttur því nær full- vaxta, sem hún bafði vænzt margra og mikilla ánægju- stunda af. Eftir andlát Ingileifar dóttnr sinnar, ráðstafar frú Her- dís öllum eigum sínum með bréfi dags. 15. janúar 1890. Þetta gjafabréf hljóðar þannig: „Ég undirskrifuS, Herdís Benediktsen, til heimilis í Reykjavík, lýsi því hér með yfir, og fastákveð, sem minn síðasta vilja, að fjármunum þeim, sem ég læt eftir mig skuldlausa, skal varið á þann hátt, er nú skal greina: 1. Arfleiðsluskrá mín frá 1. júlí 1872 skal vera að öllu leyti í gildi þannig, að fjórðungsgjöf sú, er ég með henni hefi gefið börnum Sigurðar sál. Johnsen og Sigriðar Ólafsdóttur. ekkju hans, skal vera fjórði hluti allra þeirra fjármuna, sem ég læt eftir mig skuldlausa. 2. Því næst gef eg, Herdís Benediktsen, eftir minn dag: a) Kr. 700,00 — sjö hundruð krónur — til ekkjufrúar Ragnheiðar Blöhd- al, b) Kr. 500,00 — fimm hundruð krónur — til yngis'stúlku Val- gerðar Friðriksdóttur, c) Kr. 600,00 — sex hundruð krónur — til Bryndísar Zoega. Verði Ragnheiður Blöndal dáin, áður en þessi gjöf tilfellur, skulu þær ætluðu kr. 700,00 ganga til kvennaskóla- stofnunar þeirrar, er um ræðir í næsta lið hér á eftir og sama
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.