Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Síða 92

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Síða 92
90 BREIÐFIRÐINGUR Þannig hljóðar þetta mikla og merkilega gjafabréf, sem margir hafa vafalaust gaman af að kynnast, enda er það í fárra manna höndum. Bréfið ber með sér, að frúin hefir verið að leita að svölun liarma sinna, og treyst- ir því, að sár sín græðist við að gefa eigur sinar til mennta- og mannúðarstarfs. Hún ákveður gjöf sína til skólastofn- unar á Vesturlandi en nefnir engan sérstakan skólastað. Er ljóst, að hún ætlast til, að landshöfðinginn yfir fslandi leysi það mál og ákveði skólastaðinn i samráði við amts- ráð Vesturamtsins. Frú Herdís ákveður aðeins, að skól- inn skuli reistur í Vesturamtinu og nefnir fyrsl sýslurn- ar umhverfis Breiðafjörð. Má af því ráða, að henni hefir fundizt sjálfsagt, að skólinn yrði reistur í einhverri þeirri sýslu, en ef það þætti ekki fært, þá í ísafjarðarsýslu eða annars staðar þar, sem hentast þætti í Vesturamtinu. Ráða má af þessum ummælum frúarinnar, að hana hefir grunað, að deilur myndu rísa milli sýslnanna um skóla- staðinn. Svo varð einnig litlu eftir andlát hennar. Deilur þessar hófust skömrnu eftir síðustu aldamót. Tillögur komu fram um ýmsa skólastaði, en fáir voru sammála. Flestir, sem um málið ræddu, viídu draga skólann til sín eða síns héraðs. Samkvæmt gjafabréfinu bar amtsráði Vesturamtsins að gera tillögur um skólastaðinn, ef leitað vrði álits þess um hann. Amtsráðið notaði þó þennan rétt sinn, áður en álits þess var óskað. Á síðasta fundi þessarar stofnunar, sem haldinn var í Stykkishólmi 27. maí 1907, samþykkti amtsráðsfundurinn með 4:3 atkvæð- um að velja skyldi kvennaskóla frú Herdísar Benedikts- sen stað í Stykkishólmi. í því háraði voru þá nokkrir áhrifamenn, sem töldu óréttmætt að reisa skólann annars staðar, vegna staðhátta. Þeir töldu einnig, að amtsráðið hefði úrslitavald í málinu, þótt það hefði aldrei verið undir það borið og sizt formlega. Þegar þær fréttir bárust, að amtsráðsfundurinn liefði valið skólanum stað í Stykkishólmi, urðu ýmsir í öðrum héruðum gramir þeirri ráðstöfun, einkum Flateyingar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.