Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 114

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Side 114
112 BREIÐFIRÐINGUR Greinum þeim, sem mér bárust í ritið, breytti ég ekki meira en ég taldi óhjákvæmilegt. Höfundarnir bafa liver sinn frásagnarhátt og stíl, og ef ekki er liróflað við hon- um, skapar hann greinunum vissan persónuleika, ef svo mætti segja. En það hygg ég, að geri ritið á vissan hátt fjölbreyttara og alþýðlegra, og verði þá fremur til vin- sælda en hitt. Það er von mín, að þetta hefti, þótt lítið sé, verði öllum, sem í það líta, til nokkurrar ánægju og fróðleiks. En ég skora jafnframt á alla þá lesendur ritsins, sein ef til vil eiga í pokahorninu breiðfirzkan fróðleik, að senda ritjnu hann til birtingar. Rétt er að geta þess, að þess er ekki krafizt, að efnið sé algjörlega breiðfirzkt, ef böfundarnir eru breiðfirzkir eða það fjallar að einhverju leyti um þau mál, sem ritið eða Breiðfirðingafélagið lætur sig varða. Allskonar efni er jafn-vel þegið, svo sem ritgerðir, sög- ur, kvæði, stökur, þjóðsögur, sagnaþættir, minninga- greinar, ferðasögur, staðalýsingar og annað það, sem er þess virði, að því sé forðað frá gleymsku. En ritið áskilur sér rétt til að stvtta eða geyma til síðari árganga það efni, sem ekki er unnt að birta, sökum rúm- leysis, það ár, sem það berst ritstjórninni í hendur. Efni í ritið skal senda annað hvort til ritstjórans, Garðastræti 36, Reykjavik eða framkvæmdastjórans, Meðalholti 2, eða einlivers í fulltrúaráði Breiðfirðinga- félagsins. Ritstj. Afgreiðsla Breiðfirðings er hjá framkvæmdastjóranum, Magnúsi Þorlákssyni, Meðalhoiti 2, Reykjavík. Ennfrem- ur er ritið til sölu í Revkjavík i verzlun Jóliannesar Jó- hannssonar, Grundarstíg 2, rakarastofunni Ingólfsstræti 3, Hattabúð Reykjavikur, Laugaveg 10, i verzluninni Fell, Grettisgötu 57, rakarastofunni Aðalstræti 6, og bjá Haraldi H. Kristjánssyni Ásvallagötu 22. Félagsprentsaiidjao
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.