Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Síða 29

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Síða 29
breiðfirðingur 19 FISKAFERÐIN Pétur J/óniion frá Stöllu Vorið 1874 réru á Hvallátrum vestur Snæbjörn Krist- jánsson, sægarpurinn þjóðkunni, og Jón nokkur Matth- iasson. Þeir áttu báðir heima í Hergilsey í Flateyjar- hreppi. Voru þeir formenn á sinum sexæringnum hvor. Snæbjörn var fyrir skipi, sem faðir hans átti, en Jón átti sjálfur skipið, sem hann fór með. Hann var þá bóndi í Hergilsey, — einn af fjórum. Um atgerfi Snæbjarnar þarf ekki að fjölyrða hér, það er alkunnugt. En af Jóni er það að segja, að hann var afarmenni að burðum og atorku. Hann stundaði jafnan fiskiróðra og aðrar sjóferðir, eins og eyjar- skeggjar urðu að gera. Sem dæmi um afl hans skal þess getið, að hann hamlaði ætíð — réri ekki, sat ekki áfram sem kallað er — er hann var undir ár, hvort sem hann var á stóru skipi eða litlu. Á átt- æringum og teinæringum hamlaði hann ætíð stand- andi, ef hann var aftasti áramaður á borði. Enda var það venja eyjamanna þar sem leiðir voru óhreinar, sem kallað er. Jón var skapdeildarmaður i allri um- gengni og skrumlaus. En þó var sagt, að liann hefði látið þau orð falla, að hann skyldi taka hvern þann sem fullgildan háseta, er snéri á hamlið sitt. Það fylgdi sögunni, að fáir myndu hafa leikið það. Þeir Snæbjörn Kristjánsson og Jón Mattliíasson voru að öðrum og þriðja að frændsemi. Jón mun hafa verið 25—30 árum eldri. Hann fluttist til Ameríku um aldamótin síðustu ásamt skylduliði sínu. Jón var að ýmsu leyti sérkennilegur i háttum og orðatiltækjum. Eitt var það, að hann sagði tíðum „til móts“, þegar hann lagði sérstaka áherzlu á ræðu sína og umtalsefni 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.