Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 49

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 49
breiðfirðingur 39 En út og suður liggur veraldarvegur í víðáttu fjarskans frá kotbýlunum smáu, því það er eitthvað, eitthvað, sem heillar og dregur, utan og handan við sundin og fjöllin bláu. Og hversu sem þinn fjörður er sumarfagur og friðsælt og kyrrt í rjóðri og berjalautu: einn morgun blikar í auga unaðssæll dagur og unglinginn tekur við hönd sér og leiðir á brautu. Og æskan ber þrá sína að heiman úr hléi síns fjarðar, úr húsi föður og móður. Og dagarnir líða. Og kannski finnur hún yndi og auð sinnar jarðar. Og ef til vill þarf hún hamingju sinnar að bíða. En hvar, sem á draum og von hennar vegaljós skína, hvað vinnst eða tapast og hvernig, sem árin reynast: Hver Breiðfirðingur blessar átthaga sína °g biður þeim giftu og heilla, fyrst og seinast. Og tún frá í bernsku töfra ævilangt geyma og tengsl eru sterk við átthaga og gamla vini. Og alltaf er fegurst við fjöllin og sundin heima, — um fjólublá kvöld, í rauðu morgunskini. Og fugl þreytir hafflug, heillaður þrá og sýnum, og hreiðurstaðar síns leitar í mó og girði. Og sjá, þú ert aftur á æskustöðvum þínum, í óskadýrð lífs þíns, heima í Breiðafirði. G e s tur Guðfinnsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.