Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Síða 50

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Síða 50
40 BREIÐFIRÐINGUR „Þ JÓÐ HÁTÍÐAR VEÐRIÐ64 Gamlir menn, sem muna árið 1874, nefna það oftast „þjóðhátíðarárið“, sökum atburða þeirra, er þá gerð- ust, og sem eru svo kunnir, að óþarfi er að gera þá hér að umtalsefni. Um mánaðamótin júli og ágúst á téðu ári fóru átta menn úr Hergilsey á tveim bátum út i Oddbjarnarsker, sinir fjórir á hvorum. Ætluðu þeir að stunda þar flyðru- veiðar nokkra daga. Á öðrum bátnum voru þrír bræð- ur, sem hétu: Árni, Guðmundur og Jón, Jónssynir Jó- hannessonar, sem drukknaði 4. ágúst 1861 i kirkjuferð að Haga, og Vigdisar Magnúsdóttur úr Skáleyjum. Fjórði maðurinn hét Snæbjörn og var, Jónsson. Allir voru menn þessir tápmenn miklir og á léttasta skeiði. Jón var þeirra yngstur, hann var þá á 17. ári, hinir þrír voru um og litið yfir tvítugt. Jón var síðar nefndur Sauðeyingur að kenningarnafni. Hann var atorkumaður með yfirburð- um. Hann fór til Ameriku og hefir verið á lífi til skamms tíma. Árni var elztur þessara bræðra; hann var for- maður á þeim bátnum. Formaðurinn á liinum bátnum var Snæbjörn Kristj- ánsson, sægarpurinn þjóðkunni. Hann var þá um tví- tugt, en þó fullorðinn að þroska og fyrirhyggju. Á bátn- um voru auk hans: Unglingsmaður, Þorlákur að nafni Ólafsson, ættaður af Rauðasandi, Brandur Jónsson, full- tíða maður. Nokkrum árum síðar var hann einn með- al þeirra, sem fórust af Snæbirni við Hellissand undir Jökli. — Þriðji hásetinn var unglings-stúlka, sem Kristín hét Sveinsdóttir, ættuð úr Flatey. Hún var þá á 17. ári. Á þeim bátnum þótti ekki jafn-samvalið lið að hreysti sem á hinum. Morguninn eftir að þeir komu i Skerið, var gott sjó- veður. Báðir bátarnir fóru þá í róður, og sóttu suður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.