Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 56

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 56
46 BREIÐFIRÐINGUB Þegar því þessi elfarkvísl — Kjarlaksstaðaá — vek- ur gleði vora í dag, þá er sú gleði sigurgleði. Þegar vér i dag vígjum þessa brú, sigurmerkið, sem hér hef- ir verið reist, og gleðjumst yfir þvi, að nú þurfa ferða- menn eigi lengur að leggja líf sitt að veði sem gjald- miðil til þess að komst yfir á þessa í hamskiptum, þá lyftum vér hugum vorum til himna og þökkum Guðs forsjón fyrir þá varðveizlu, sem hann hefur látið vaka við hlið þeirra ferðamanna, sem fyi’r og síðar hafa þurft að tefla á tvisýn fangbrögð við þessa jökuldóttur. II. Nýbyggð brú er meira en steinsteypa, timbur, járn, vinnustundir og timakaup. Nýbyggð brú er hugsjón, sem hefur rætzt. Hugsjónin er guðmóðir framsækins þjóðlífs. Nýbyggð brú er táknmynd þess. Með þessa táknmynd framsækins þjóðlífs fyrir aug- um, skal ég reyna að túlka hugsjón brúarinnar á þess- um fagra stað. Árið 1946, þegar þessi brú við Kjarlaksstaðaá er byggð, eru íbúar Dalasýslu 1360 talsins. Árið 1914 byggðu þess- ar sömu sveitir 2086 manns. Árið 1880 var íbúatalan 2357 manns. Lætur nærri að álykta af þessum tölum, að nær því einn af hverjum tveim íbúum sýslunnar hafi flutt bú- ferlum héðan á siðastliðnum 66 árum. Þessar tölur sýna þó ekki allan sannleikann. Nú mun láta nærri, að landsmenn séu 130 þúsundir manna, í stað 72.444 árið 1880. Hefði samsvarandi fjölgun átt sér stað i sýslunni, sem með þjóðinni i heild, hefði íbúa- tala sýslunnar nú átt að vera um 4200 manns, i stað 1360. Þá er og athyglisvert, að á síðastliðnum 10 árum hafa fæðst 32 börn í Fellsstrandar- og Klofningshreppum, en 28 manns verið bornir til grafar á sama tíma. Möguleik- arnir, sem jiessir hreppar hefðu haft til fólksfjölgun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.