Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 57

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 57
breiðfjrðingur 47 ar af eigin rammleik, þó engir hefðu flutt í burtu, væru þvi þeir, að bæta við sig 4 ibúum á 10 árum. Þessi tala er a.m.k. fimm sinnum lægri en eðlilegt er, sé miðað við þau hlutföll, sem almennt ríkja á milli fæddra og dáinna manna á voru landi, á sama árabili. Þessi óeðlilega litli og staðbundi mismunur á tölu fæddra og dáinna, hefir sína sögu að segja. Eigi er hægt að skýra hann á annan nærtækari hátt, en að hann orsakist af því, að þeir, sem burtu fluttu, voru æsku- tnennirnir með stæltu vöðvana og stórhuga draumana. Eftir sátu foreldrarnir með vinnulúnu hendurnar og bognu bökin. Á þann eina hátt gátu kaupstaðir risið upp með jafn- ntiklum hraða og átt hefir sér stað með vorri þjóð, að sveitirnar gáfu kaupstöðunum æsku sína, eftir að hafa fórnað kröftum sínum til að lyfta henni upp á meið niannlifsblómans. Skatta, sem greiddir eru í peningum, má telja i töl- um, en gjafir, sem gefnar eru í mannslifum á bezta skeiði, verða aldrei metnar í tölum. Skuld kaupstaða til sveita verður því seint metin, og því síður goldin, svo ekki sé tekið dýpra í árinni. Eg spyr: Er ekki sú sveit, sem gefur kaupstöðum æskublóma sinn, að kalla yfir sig þær líksöngsræður, sem mörg dagblöð eru þegar búin að flytja fyrirfram vfir sveitum á grafarbarminum? Nú byggja þessa sýslu 1360 manns. Eftir því sem fleiri fluttu burt, urðu byrðarnar þyngri á bökum þeirra, sem eftir urðu, og færri hendur til að ryðja steinum úr veginum til bjartari framtíðar. Ég leyfi mér að draga hér upp fjórar myndir úr dag- legu lifi sýslubúa, sem bregða sínu ljósi yfir aðstæð- Ur þeirra, sem eftir sitja í sveitum: I. Húsmóður eina hafði lient slíkt, að veikjast og bggja rúmföst með um og yfir 38° hita í vikutíma, er mig bar að garði í liúsvitjunarferð. Á hverjum morgni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.