Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 69

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 69
breiðfirðingur 59 að vera.“ Matthías byrjaði svo ofanskráða vísu, og botn- aði Ari samstundis. Brynjólfi fannst vel við brugðizt, og á brotið var ekki frekar minnzt. Ari var hagyrðingur ágætur, og lifðu margar vísur hans á vörum Breiðfirðinga, og lifa enn, en margar voru þær grófar, svo að varla eru prent- hæfar, en einnig margar glettnar, og allar vel kveðnar; skal ég nú geta þeirra ferskeytlna Ara, sem ég lieyrði og nam. Eitt sinn var Ari spurður að því, hve miklu mætti koma að í einni ferskeytlu. „Og heilli mannsævi, ljúfur- inn,“ var svar Ara. „Sýndu það þá,“ sagði spyrjand- inn. Ari kvað þá þessa vísu: Hann er að fæðast hérvistum. Hann er að mæðast víða. Hann er að gæðast heimslystum. Hann er að klæðast návoðum. Er Jóhann, sonur Ara, byrjaði að draga til stafs, kvað faðir hans þessa vísu við hann: í allan vetur, arfi minn, áttu, ef getur, læra, pennann fetum færa þinn fleti á leturs skæra. Um gamansemi Ara i kveðskap, skulu tilfærðar nokkrar stökur: Kofnafar byrjaði í Breiðafjarðareyj- uni í 17. viku sumars, að mig minnir á föstudag. Sú vinna var erfið og óþrifaleg, og var það altítt, að kofna- menn höfðu á „pela“ með sér til hressingar. Vildi það þá koma fyrir, að sumir dreyptu heldur mikið á, og urðu fyrir þá sök verkasmáir. Um þetta bil var þar í eyjum maður, er Árni hét Gíslason, maður greindur vel, og afburða-formaður, en ölhneigður um of. Eitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.