Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 73

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 73
breiðfirðingur 63 Skrímslismyndaða skepnu leit ég, skaðgirni brann í andliti. Engan þvílikan vanburð veit ég vaxinn i manna félagi. Giftist — ójá, — en hafði á snið hlaupið við sjötta boðorðið. Ari var álitinn vera kraftaskáld. Gömul kona sagði J1iér, að eitt sinn hefði horfið kvenpils, er hengt hefði verið úti til þurrks, í Gerðum í Bjarneyjum. Konan, sem varð fyrir missinum, snéri sér til Ara, sem þá var í veri 1 Bjarneyjum, og bað hann að hjálpa sér á einhvern hátt til þess að hafa uppi á því, er stolið var. Sagði hún, að Ari hefði þegar kveðið eitthvað fyrir munni sér, en ekki heyrði hún hvað hann kvað. Þá hið sama kvöld hom stúlka sú, er hnuplað hafði pilsinu, með það og hað innilega fyrirgefningar. Yar þetta þakkað skáld- skaparmætti Ara. Ef ráðist var á Ara í kveðskap, voru svör hans köld °g hvöss, og vildu fáir fyrir þeim verða. Gárungar gáfu Ara viðurnefnið „skarfur‘“, grunar mig að það hafi verið svo tilkomið, að Ari, sem var skytta góð, liafi banað einhverjum þeim fuglum, en ekki mátti skjóta þá né aðra fugla, í eyjum, og var mjög hart á því tekið, að tómthúsmenn öfluðu sér bjargar með nokkru slíku. Ara sárnaði, er þessu uppnefni var að honum kastað. Eitt sinn kvað hagyrðingur nokkur þessa vísu til Ara: Fuglastallinn fer hann á flugs með brallið djarfa, þjóðin snjalla þar má sjá þengil allra skarfa. Ari svaraði snarlega þannig:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.