Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 80

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 80
70 BREIÐFIRÐINGUR TÍGULDROTTIMIIMGIN Nálægt miðju hálendi Vestfirðingafjórðungs er afar- stór fjallbunga, sem kölluð er Vörðuhæð. Fram yfir miðja nítjándu öld var fáförult um þessa hæð, en það er nú breytt. Stórir hópar fjallgöngumanna streyma nú þang- að árlega til þess, að njóta þar hins mikla víðsýnis, sem óvíða mun eiga sinn líka, enda hefur mannshöndin hjálpað til þess, að gera staðinn þekktan. Á bungu þessari stendur gild og há varða. 1 fyrstu mun hún hafa verið 5—6 álna há, en talsvert er nú hrun- ið ofan af henni. Upp á vörðuna liggja fallega hlaðnar tröppur, sem einnig eru famar mikið að skemmast. Varða þessi heitir Lautenantavarða. Aldrei hafði ég komið upp að Lautenantavörðu, þegar þessi saga gerðist, enda var ég ekki nema ellefu ára gamall þá. Amma mín sagði mér frá þvi, að fyrir langa löngu hefðu nokkrir útlendir menn dvalizt hér í sveitinni, mið- part úr sumri, og hlaðið þessa vörðu. Þeir hefðu gengið í dýrindis klæðum, með gylltum borðum. Þetta fannst mér nú heldur en ekki ævintýralegt. Hún sagði mér ennfremur, að hvergi á öllu Vest- fjarða hálendi væri slíkt útsýni sem af þessari vörðu, því þaðan sæist yfir flæmið frá Baulu í Borgarfirði vest- ur að Hagatöflu, sem er hátt fjall upp af Haga á Barða- strönd. Foreldrar mínir höfðu lengi búið í sama stað, í Fjarð- arhorni við Djúpafjörð, og búnazt vel, enda var jörðin góð og þægilegt með afurðasölu, því að ekki var nema
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.