Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Síða 82

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Síða 82
72 BREIÐFIRÐINGUIl þessu og labbaði af stað, þegar ég var búinn að drekka kaffið. Það var nú stundum ekki auðhlaupið að því, að finna kindur á dalnum. Þar voru margar lautir og hvammar, en ekki voru margir kunnugri á dalnum en ég. Að tveim klukkutímum liðnum var ég búinn að finna Bíldu. Hún var borin og átti mórauða gimbur með hvita stjörnu í enninu. Lambið var ljómandi fallegt. Mér fannst varla rétt að kalla það mórautt. Það var eiginlega dökk- kaffibrúnt. Ég skildi Bíldu eftir fyrir ofan túngarðinn og labbaði heim. Pabbi og mamma stóðu úti á hlaðinu, þegar ég kom heim. Pabbi sagði: Ekki varstu lengi að finna Bíldu. Hvað á hún? Mórauða gimbur. Er hún falleg? Já, ljómandi falleg; dökk-mórauð með stjörnu í enninu. Manstu hvaða dagur er í dag? Já, afmælisdagurinn minn. Það byrjar sæmilega hjá þér tólfta árið. Við vorum búin að ákveða það, að gefa þcr lambið, ef það væri gimbur, en hrútlamb hefðum við ekki gefið þér, svo lánið hefur nú leikið við þig í þetta sinn. Á ég þá að eiga lambið? spurði ég, því ég gat varla trúað því, að ég hefði lieyrt rétt. Já, sögðu þau bæði. Ég kyssti þau fyrir og réði mér varla fyrir kæti. Þetta var fyrsta kindin, sem ég eignaðist. Við gengum nú inn. Á dúkuðu borði beið kaffi með kleinum og pönnukökum handa öllu fólkinu. Það var afmælisveizlan. » Meðan við vorurn að drekka, var ég alltaf. að hugsa um lambið. Ég var nú búinn að eignast kind, sem gat orðið stór og eignast mörg lömb, ef til vill öll mórauð með livíta stjörnu í enninu. Það væri gaman að eignast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.